Heim / Author Archives: Vignir Arason (page 4)

Author Archives: Vignir Arason

Laxá í Leirársveit

Laxá í Leirársveit er lindá í Borgarfirði í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Upptök hennar teljast í Eyrarvatni í Svínadal en í rauninni rennur hún milli allra vatnanna í Svínadal og heitir efst Draghálsá, þar sem hún fellur í Geitabergsvatn, síðan Þverá milli þess og Þórisstaðavatns og á milli Þórisstaðavatns og Eyrarvatns heitir hún Selós. Áin fellur svo um ...

Lesa meira »

Laxá í Kjós – sjóbirtingur

Laxá í Kjós er laxveiðiá sem á upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25 km. Hún er í um 30 km. fjarlægð frá Reykjavík inn af Hvalfirði. Fyrsta laxaklak á Íslandi var reynt í Laxá árið 1884. Frumkvæði að þeirri tilraun átti Þorkell Bjarnason prestur á ...

Lesa meira »

Laxá í Aðaldal- Nesveiðar

Laxá í Aðaldal Nessvæðið er margrómað veiðsvæði og  er staðsett í um 12 km fjarlægð frá Húsavík. Til að komast á svæðið er ekinn er þjóðvegur 1 frá Akureyri til Mývatns. Við Húsavíkurafleggjara er beygt til vinstri niður með Skjálfandafljóti og ekið sem leið liggur að Aðaldalsafleggjara við Ýdali.  Þar er ekið til hægri og strax aftur til vinstri inn ...

Lesa meira »

Krossá á Skarðsströnd

Krossá er nett laxveiðiá og er staðsett á Skarðströnd í Dalasýslu í um 218 km. fjarlægð frá Reykjavík. Til að komast að Krossá er ekið er sem leið liggur um Norðurárdal, þjóðveg nr. 60 um Bröttubrekku og í gegnum Búðardal. Styst er að aka um Svínadal að Skriðulandi (Jónsbúð) í Saurbæjarhreppi og þaðan eftir Klofningsvegi nr. 590, út Skarðsströnd að ...

Lesa meira »

Laxá í Dölum

Laxá í Dölum - Veiðistaðavefurinn

Laxá í Dölum er bergvatnsá í Dalasýslu, í um 2 klst akstursfjarlægð frá Reykjavík, og ein af bestu laxveiðiám landsins. Áin kemur að hluta úr Laxárvatni á Laxárdalsheiði, sem er milli Hvammsfjarðar og Hrútafjarðar, og rennur um Laxárdal og til sjávar í Hvammsfirði, skammt sunnan við Búðardal. Margar litlar þverár og lækir falla í ána en hún er þó oft ...

Lesa meira »

Tunguá í Borgarfirði

Tunguá er skemmtileg laxveiðiá og er í Borgarfirði, í um 70 km fjarlægð frá Reykjavík. Tunguá fellur í Grímsá á móts við Oddstaði og Brautartungu. Hún á upptök í vestanverðu Kvígyndisfelli, og er 20 km. löng. Um það bil 10 km. frá ármótum er Englandsfoss, 8 m. hár og ekki fiskgengur. Vatnasvið Tunguár 67 ferkm. Leiðarlýsing að Tunguá er uþb. ...

Lesa meira »

Grímsá í Lundareykjadal

Grímsá er í Lundareykjadal, um 70 km vestur af Reykjavík. Ekinn er Vesturlandsvegur frá Reykjavík og rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrú er sveigt til hægri inn á þjóðveg númer 50. Er númer 50 ekinn þar til að komið er að vegamótum og er þá tekin vinstri beygja að Hvítárvöllum. Mjög fljótt eftir þessi gatnamót er vegarslóði til hægri ...

Lesa meira »

Brynjudalsá

Brynjudalsá er lítil og nett laxveiðiá í Hvalfjarðarbotni. Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur 1 (Vesturlandsvegur) í átt að Hvalfjarðargöngum. Stuttu áður en komið er að göngunum er beygt til hægri og ekið inn Hvalfjörð yfir brúna yfir Laxá í Kjós og inn í Hvalfjarðarbotn. Brynjudalsá á upptök sín ofan Bryjudals og rennur til sjávar í Brynjudalsvog í Hvalfirði. Heildarlengd er ...

Lesa meira »

Laxá í Kjós & Bugða

Laxá í Kjós er laxveiðiá sem á upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25 km. Hún er í um 30 km. fjarlægð frá Reykjavík inn af Hvalfirði. Fyrsta laxaklak á Íslandi var reynt í Laxá árið 1884. Frumkvæði að þeirri tilraun átti Þorkell Bjarnason prestur á ...

Lesa meira »

Varmá – Þorleifslækur

Varmá er í Hveragerði, um hálftíma akstur frá Reykjavík, rennur um Hveragerði og eftir að hún hefur sameinast Sandá nefnist hún Þorleifslækur sem rennur í Ölfusá, um 6 km frá sjó. Vatnasvæði Varmár er um margt sérstakt en þar má finna allar tegundir íslenskra ferskvatnsfiska en sjóbirtingurinn er þó alls ráðandi á svæðinu. Sumarið 2015 var frábært veiðisumar í Varmá. ...

Lesa meira »

Kárastaðaá

Kárastaðaá er í Álftafjirði í um 20 km fjarlægð frá Stykkishólmi. Áin rennur í Álftafjörð og er við Snæfellsnesveg nr. 54. Ef komið er niður Vatnaleið í átt að Stykkishólmi er beygt til hægri og fylgt vegi nr. 54, 10 km þangað til komið er að brú sem liggur yfir Kársstaðaá. Hægt er að komast að Kársstaðaá, hvort sem menn ...

Lesa meira »

Elliðaár í Elliðarárdal

Elliðaár eru ár sem renna frá Elliðavatni skammt frá Reykjavík, um Elliðaárdal og út í Faxaflóa. Árnar kvíslast og því heita þær Elliðaár en ekki Elliðaá. Elliðaárnar eru lindár sem koma úr lindum við Elliðavatn, í Heiðmörk og á Mosfellsheiði. Meðalrennsli ánna er um 5 m3/s. Árnar og vatnið eru kenndar við skip Ketilbjörns gamla landnámsmanns sem getið er í ...

Lesa meira »

Fáskrúð í Dölum

Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem er staðsett 10 km norðan Búðardals í um 165 km fjarlægð frá Reykjavík. Fáskrúð skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó og fellur svo til sjávar í Hvammsfjörð um 8 km fyrir norðan Búðardal. Áin liðast ein um 20 km leið ...

Lesa meira »

Fnjóská í Þingeyjarsýslu

Fnjóská í Þingeyjarsýslu í um 40 km fjarlægð frá Akureyri. Fnjóská er vatnsmikil dragá sem rennur norður endilangan Fnjóskadal og um Dalsmynni í Eyjafjörð, skammt frá Laufási. Hún er um 117 kílómetrar að lengd og telst vera níunda lengsta á landsins. Fyrr á tíð – á síðasta sumartímabili ísaldar – mun hún hafa fallið um Flateyjardalsheiði og til sjávar í ...

Lesa meira »

Gljúfurá í Borgarfirði

Gljúfurá er í Borgarfirði í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík og er sérstaklega skemmtileg þriggja stanga laxveiðiá í fögru umhverfi. Hún á upptök sín í Langavatni á Mýrum. Reyndar er er affallið úr Langavatni áin Langá en fljótlega þá klofnar Glúfurá út frá Langá og rennur til vesturs en Langá til suðurs. Glúfurá rennur langa leið niður í Norðurárdal ...

Lesa meira »

Hítará I, Mýrum

Hítará er glæsileg veiðiá á Mýrum í um 25 km. fjarlægð frá Borgarnesi. Áin er í glæsilegu umhverfi sem hefur fallið í góðan jarðveg hjá veiðimönnum. Hítará hefur verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og hafa veiðileyfi selst upp ár eftir ár, enda hefur veiðin verið einstaklega góð og áin hentug fyrir samhenta vinahópa og fjölskyldur. Einstakt veiðihús á árbakkanum fylgja ...

Lesa meira »

Leirvogsá

Leirvogsá er spennandi og gjöful laxveiðiá í fögru umhverfi aðeins steinsnar frá höfuðborginni og tilheyrir Mosfellsbæ. Leirvogsá er dragá með lindarvatnsáhrifum og er vatnasvið hennar um það bil 85 ferkílómetrar. Hún rennur úr Leirvogsvatni og er um það bil 12 kílómetra löng, en fiskgengi hlutinn er um átta kílómetrar og endar undir Tröllafossi. Umhverfi árinnar er einstakt með fjölda fallegra ...

Lesa meira »

Sog – Alviðra

Sogið er 19 kílómetra löng lindá sem fellur úr Þingvallavatni. Það er vatnsmesta lindá landsins með meðalrennsli upp á 110 m³/s. Mikil lax- og silungagengd er í ánni, en hún minnkaði þó til muna þegar Ljósafossstöð, fyrsta af þremur virkjunum árinnar, var byggð. Hinar virkjanirnar eru Steingrímsstöð og Írafossstöð. Sogið mætir Hvítá og myndar Ölfusá við Öndverðarnes. Í Soginu eru ...

Lesa meira »

Sog – Þrastarlundur

Sogið er 19 kílómetra löng lindá sem fellur úr Þingvallavatni. Það er vatnsmesta lindá landsins með meðalrennsli upp á 110 m³/s. Mikil lax- og silungagengd er í ánni, en hún minnkaði þó til muna þegar Ljósafossstöð, fyrsta af þremur virkjunum árinnar, var byggð. Hinar virkjanirnar eru Steingrímsstöð og Írafossstöð. Sogið mætir Hvítá og myndar Ölfusá við Öndverðarnes. Í Soginu eru ...

Lesa meira »

Þverá í Þverárdal

Þverá er í Þverárdal, í um 140 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin rennur í Haukadalsá við veiðistaðinn Blóta, rétt fyrir neðan veiðihús Haukadalsár í Dölum. Þverá er lítil og nett einnar stanga á og er áin 13 kílómetra löng með aragrúa ómerktra hylja.  Áin hlykkjast niður eyðidal og myndar marga skemmtilega hylji og strengi á leið sinni niður dalinn. Enginn ...

Lesa meira »