Heim / Author Archives: Vignir Arason (page 2)

Author Archives: Vignir Arason

Núpá í Núpárdal

Núpá er dragá sem á upptök sín á hálendinu ofan Núpdals og leynir verulega á sér. Áin á sameiginlegan ós með Haffjarðará á Löngufjörum við utanverðar Mýrar og er í eðli sínu silungsveiðiá, með laxavon. Þessi á lætur ekki mikið yfir sér en á marga vænlega veiðistaði þar sem hún rennur lygn á milli malareyrar og grasbakka. Núpá er lítil ...

Lesa meira »

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett laxveiðiá sem á upptök sín í jaðri Álftárhrauns. Áin fær einnig til sín vatn frá litlum stöðuvötnum í nágrenninu. Áin Veita fellur í Álftá en Veita á upptök sín í Hraundal. Álftá á Mýrum hefur verið ein af vinsælustu og gjöfulustu tveggja stanga ám landsins með meðalveiði um 290 laxa. Í ánni eru ...

Lesa meira »

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Skuggi er eitt þessara svæða, en þetta er ármótasvæði þar sem Grímsá fellur í Hvítá. Hérna ...

Lesa meira »

Straumarnir í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Straumarnir er eitt þessara svæða, en þetta er tveggja stanga svæði, niður frá ármótunum þar sem ...

Lesa meira »

Brennan – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Brennan er eitt þessara svæða og er vel þekkt meðal stangaveiðimanna, en þetta er tveggja stanga ...

Lesa meira »

Svarthöfði

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Svarthöfði er afar þekktur og góður tveggja stanga veiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, en staðurinn er um tveggja km langt svæði frá ósum Flókadals- og Reykjadalsáar. Þetta svæði tilheyrir ...

Lesa meira »

Norðurá – Fjallið

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá II

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá I

Norðurá I sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár ...

Lesa meira »

Víðdalsá – silungasvæði

Víðidalsá er bergvatnsá sem rennur um Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og er ein þekktasta og besta laxveiðiá landsins, í um 210 km fjarlægð fá Reykjavík. Áin er dragá sem á upptök á Víðidalstunguheiði og Stórasandi og heitir ein upptakakvíslin þar Dauðsmannskvísl. Silungasvæði Vídalsár er neðsti hluti árinnar áður en hún rennur í Hópið, en þaðan fellur svo Bergós til sjávar. Þetta ...

Lesa meira »

Fögruhlíðarós

Fögruhlíðarós er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilstöðum í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 60 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Fögruhlíðarós er ákaflega skemmtilegt sjóbleikjusvæði og myndast alltaf sérstök stemming að veiða sjóbleikju á fallaskiptum að nóttu til. Hér veiðist eitthvað af sjóbirtingi, og einnig hefur lax látið á sér kræla undanfarið. Kjörið fyrir smærri hópa sem ...

Lesa meira »

Hrútafjarðará

Hrútafjarðará þriggja stanga laxveiðiá, er í Hrútafirði í um 160 km fjarlægð frá Reykjavík, og á upptök sín í Króksvatni á norðanverðri Tvídægru auk tjarna norðan Nautavatns. Þessi á hefur um árabil verið ein besta og vinsælasta laxveiðiá landsins með 450 laxa meðalveiði á síðustu 10 árum sem telst dágott miðað veið að einungis er veitt á 3 stangir. Veiðisvæði ...

Lesa meira »

Minnivallalækur

Minnivallalækur - Veiðistaðavefurinn

Minnivallalækur er sjö kílómetra langur lækur í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík skammt frá Hellu, á upptök sín í Landsveit og rennur í Þjórsá um Vindásós. Talið að um 2 stofna urriða séu á sveimi í Minnivallalæk. Annar stofninn er svokallaður Þjórsárurriði sem kemur upp í lækinn á góðum dögum, og svo stofn sem að mestu heldur sig í ...

Lesa meira »

Stóra Laxá IV

Stóra Laxá í Hreppum er mikilfengleg bergvatnsá í stórbrotnu umhverfi. Áin er um 90 km löng frá ósum Hvítár. Margr veiðimenn telja Stóru Laxá eina fallegustu á landsins. Upptökin eru að finna í Kerlingarfjöllum, sækir vatn úr Grænavatni og Leirá, og fellur í Hvítá hjá Iðu. Ánni er skipt upp í 4 veiðisvæði með alls 10 stöngum í senn, en ...

Lesa meira »

Blanda 2, Austur-Húnavatnssýslu

Blanda 2 er annað svæðið í Blöndu, sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið ...

Lesa meira »

Villingavatn

Villingavatn

Villingavatn er lítið 0.18 km2 vatn við enda Þingvallavatns til suðurs við hlið Ölvusvatnsá og Ölvusvatnsós. Vatnið er grunnt 800m langt og 300 m að breidd. Lítill lækur rennur úr vatninu í Þingvallavatn. Áður fyrr var þessi lækur einn af uppeldisstöðum Þingvallarurriðans. Í vatninu veiðist urriði sem getur orðið ógnarstór eins og Þingvallarurriðinn getur orðið. Gjöfular flugur eru þær sömu ...

Lesa meira »

Blanda 1 neðsta svæði Blöndu

Blanda 1 er neðsta svæði Blöndu, sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um ...

Lesa meira »

Þingvallavatn Kárastaðir

Þingvallavatn Kárastaðir

Kárastaðir er svæði við Þingvallavatn í Þingvallasveit í Bláskógabyggð og er í um 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. Þingvallavatn er í um 100m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 84 km2 að flatarmáli.  Mesta dýpi er um 114 m.  Þingvallavatnið er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér stóran hóp af fastagestum. Náttúrufegurð og saga gerir Þingvallavatn  einstakt meðal ...

Lesa meira »

Skjaldbreiðarvatn – Skagaheiði

Skjaldbreiðarvatn er á Skagaheiði, en Skagaheiði er stórkostlegt land sem fáir þekkja, þar er töfrandi fegurð og heillandi möguleikar til útivistar. Landslagið er tiltölulega lágt, yfirleitt undir tvö hundruð metrum. Stórar klettaborgir breiða víða úr sér og í lægðum á milli þeirra eru veiðivötnin sem vart eiga sinn líka hér á landi. Vegalengd frá Reykjavík er um 340 km +/- ...

Lesa meira »

Langavatn – Skagaheiði

Langavatn er á Skagaheiði, en Skagaheiði er stórkostlegt land sem fáir þekkja, þar er töfrandi fegurð og heillandi möguleikar til útivistar. Landslagið er tiltölulega lágt, yfirleitt undir tvö hundruð metrum. Stórar klettaborgir breiða víða úr sér og í lægðum á milli þeirra eru veiðivötnin sem vart eiga sinn líka hér á landi. Vegalengd frá Reykjavík er um 340 km +/- ...

Lesa meira »