Heim / Author Archives: Vignir Arason (page 5)

Author Archives: Vignir Arason

Haukadalsá

Haukadalsá rennur úr Haukadalsvatni í Hvammsfjörð, 10 km fyrir sunnan Búðardal. Fjarlægðin frá Reykjavík er u.þ.b. 150 km, en einungis í um 20 km fjarlægð frá Búðardal. Haukadalsá er í hópi bestu laxveiðiáa landsins en þar er veitt er á fimm stangir og hentar áin einstaklega vel fyrir góða og samstillta hópa. Þetta er fullkomin fluguveiðiá og flotlína og smáar ...

Lesa meira »

Langá á Mýrum

Langá á Mýrum er lindá, sem rennur úr Langavatni í Langavatnsdal. Skammt fyrir neðan brúna á þjóðveginum er í ánni Sjávarfoss, þangað sem gætir sjávarfalla og nokkru ofar fossinn Skuggi. Í minni Grenjadals er mikill laxastigi við Sveðjufoss og annar hjá fossinum Skugga og nokkru neðar við brúna er Langárfoss, þekktur laxveiðistaður. Urriðaá fellur í Langá á leirum við ósinn ...

Lesa meira »

Eldvatnsbotnar

Eldvatnsbotnar eru í Vestur Skaftafellssýslu ca 50 km austan við Vík í Mýrdal, í um 250 km fjarlægð frá Reykjavík. Vinsældir veiðisvæðisins í Eldvatnsbotnum hafa aukist mikið undanfarin ár enda er þar að finna bæði fallegt umhverfi og fína veiði, auk þess sem hægt er að setja í stóra fiska. Eldvatnsbotnar eru efsti hluti Eldvatnsins í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu, tveggja ...

Lesa meira »

Gufudalsá

Gufudalsá er í Gufudal í um 250 km. fjarlægð frá Reykjavík, og er heildarlengd veiðisvæðisins um 8 km., eða allt frá ósi og að efri fossum ofan Gufudalsvatns og Gufudalsvatn allt. Gufudalsá er gjöful bleikjuveiðiá tilvalin fyrir alla fjölskylduna. Þarna hafa ungir veiðimenn oft á tíðum stigið sín fyrstu skref í veiðimennsku. Sjógengin bleikja veiðist bæði í ánni og vatninu, ...

Lesa meira »

Elliðaár – vorveiði

Elliðaár eru ár sem renna frá Elliðavatni skammt frá Reykjavík, um Elliðaárdal og út í Faxaflóa. Árnar kvíslast og því heita þær Elliðaár en ekki Elliðaá. Elliðaárnar eru lindár sem koma úr lindum við Elliðavatn, í Heiðmörk og á Mosfellsheiði. Meðalrennsli ánna er um 5 m3/s. Árnar og vatnið eru kenndar við skip Ketilbjörns gamla landnámsmanns sem getið er í ...

Lesa meira »

Hítará – sjóbirtingsveiði að hausti til

Hítará er glæsileg veiðiá á Mýrum í um 25 km. fjarlægð frá Borgarnesi. Áin er í glæsilegu umhverfi sem hefur fallið í góðan jarðveg hjá veiðimönnum. Um er að ræða sjóbirtingsveiði í neðri hluta árinnar og nær tímabilið frá 21. – 30. september. Fjölbreytileiki veiðistaða er mikill í ævintýralegu umhverfi kletta og veiðihylja. Seldar eru 3 stangir á dag í ...

Lesa meira »

Hjaltadalsá og Kolka

Hjaltadalsá og Kolka er um 300 km frá Reykjavík, í norðanverðum Skagafirði, í nágrenni Hofsóss og Hóla í Hjaltadal. Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eru gjöfular sjóbleikjuár í fallegu og sögulegu umhverfi við Hóla í Hjaltadal. Árnar sameinast fyrir neðan þjóðveg og heitir sameiginlegt vatnsfall þeirra Kolka og ósinn Kolkuós. Árnar eru straummiklar og halda vatni mjög vel yfir veiðitímann. Skemmtilegar ár ...

Lesa meira »

Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er í um 90 km fjarlægð frá Akureyri og í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Húsavík. Um er að ræða efra svæðið sem nær yfir þann hluta árinnar er tilheyrir Mývatnssveit og efsta hluta Laxárdals. Því hefur verið haldið fram að þessi svæði séu ein bestu urriðaveiðisvæði í heiminum enda veiðast þarna þúsundir urriða á sumri í ...

Lesa meira »

Laxá í Laxárdal

Laxá í Laxárdal er í um 90 km fjarlægð frá Akureyri og í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Húsavík. Um er að ræða neðra svæðið er í Laxárdal en það nær yfir meirihluta Laxárdals eða frá veiðimörkum neðst á veiðisvæði Laxár í Mývatnssveit, frá og með Ljótsstaðabakka og niður undir Laxárvirkjun. Það hefur verið fullyrt að þessi svæði séu ein ...

Lesa meira »

Staðartorfa og Múlatorfa

Veiðisvæðin í Staðartorfu og Múlatorfu eru efst í Aðaldal, neðan Laxárvirkjunnar, en þetta er sannkölluð paradís silungsveiðimannsins í afskaplega fögru umhverfi. Svæðin eru í um 90 km fjarlægð frá Akureyri, og í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Húsavík. Hér er silungsveiðimaðurinn á heimavelli og má búast við góðri urriðaveiði. Þegar líður á sumarið kemur lax inn á svæðin og veiðast ...

Lesa meira »

Hvítá – Öndverðanes

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Vaðnes

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Snæfoksstaðir

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Skálholt

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Oddgeirshólar

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Kiðjaberg

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Höfði, Laugarási

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Hjálmholt

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Hestur

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »

Hvítá – Hamar I & II

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem á upptök sín í Hvítárvatni, skammt fyrir ofan Bláfell, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og ...

Lesa meira »