Heim / Laxveiði / Laxveiði á Vesturlandi

Laxveiði á Vesturlandi

Straumfjarðará

Straumfjarðará er gjöful og skemmtileg laxveiðiá sem á upptök sín úr Baulárvallavatni á Snæfellsnesi og er um 16 km löng að ósi á Löngufjörum, en áin er laxgeng um 12 km vegalengd, allt að Rjúkandafossi. Áin rennur um fjölbreytt landslag og er með um 27 merkta veiðistaði sem allir eru nokkuð aðgengilegir. Þar sem áin er dragá getur hún verið ...

Lesa meira »

Núpá í Núpárdal

Núpá er dragá sem á upptök sín á hálendinu ofan Núpdals og leynir verulega á sér. Áin á sameiginlegan ós með Haffjarðará á Löngufjörum við utanverðar Mýrar og er í eðli sínu silungsveiðiá, með laxavon. Þessi á lætur ekki mikið yfir sér en á marga vænlega veiðistaði þar sem hún rennur lygn á milli malareyrar og grasbakka. Núpá er lítil ...

Lesa meira »

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett laxveiðiá sem á upptök sín í jaðri Álftárhrauns. Áin fær einnig til sín vatn frá litlum stöðuvötnum í nágrenninu. Áin Veita fellur í Álftá en Veita á upptök sín í Hraundal. Álftá á Mýrum hefur verið ein af vinsælustu og gjöfulustu tveggja stanga ám landsins með meðalveiði um 290 laxa. Í ánni eru ...

Lesa meira »

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Skuggi er eitt þessara svæða, en þetta er ármótasvæði þar sem Grímsá fellur í Hvítá. Hérna ...

Lesa meira »

Straumarnir í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Straumarnir er eitt þessara svæða, en þetta er tveggja stanga svæði, niður frá ármótunum þar sem ...

Lesa meira »

Brennan – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Brennan er eitt þessara svæða og er vel þekkt meðal stangaveiðimanna, en þetta er tveggja stanga ...

Lesa meira »

Svarthöfði

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Svarthöfði er afar þekktur og góður tveggja stanga veiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, en staðurinn er um tveggja km langt svæði frá ósum Flókadals- og Reykjadalsáar. Þetta svæði tilheyrir ...

Lesa meira »

Norðurá – Fjallið

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá II

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá I

Norðurá I sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár ...

Lesa meira »

Norðlingafljót

Norðlingafljót er ein fallegasta laxveiðiá landsins, en áin á frumupptök í Efri Fljótadrögum, uppi undir Langjökli. Norðlingafljót að hluta til dragá en einnig með veruleg lindáreinkenni. Frá upptökum rennur það til vesturs, norðan Sauðafjalla, Þorvaldsháls og Hallmundarhrauns uns það nær byggð, efst í Hvítársíðu. Á þessari leið falla til þess ýmsir lækir og kvíslar úr vötnum og uppsprettum. Einnig smáar ...

Lesa meira »

Þverá-Kjarrá

Þverá-Kjarrá í Borgarfirði á upptök sín í vötnum inn á Tvídægru við Kvíslamót en frá þeim stað er að­eins steinsnar að upptökum Núpsár í Miðfirði. Frá Tvídægru rennur áin niður Kjarrárdal og þar sameinast henni hliðarárnar Krókavatnsár og Lambá. Þverá og Kjarrá í Borgarfirði eru í raun ein og sama áin þótt stundum sé rætt um þetta vatnasvæði sem tvær ...

Lesa meira »

Reykjadalsá í Borgarfirði

Reykjadalsá í Borgarfirði er mörgum góðu kunn, en hún á upptök sín við rætur Oks og rennur um Reykholtsdal framhjá þeim sögufræga stað Reykholti. Áin sameinast svo Flókadalsá og renna þær saman í Hvítá við Svarthöfða. Ef komið er frá Reykjavík er beygt til hægri af þjóðvegi 1 áður en farið er yfir Borgarfjarðarbrúna og inn á Borgarfjarðarbraut (veg nr. ...

Lesa meira »

Flókadalsá í Borgarfirði

Flóka, eða Flókadalsá er lítil bergvatnsá hefur einkenni bæði dragáa og lindáa. Hún á upptök í vestanverðu Oki, og fellur þaðan, 35 km. leið til Hvítár í Borgarfirði, rétt ofan við Svarthöfða. Flókan er laxgeng langleiðina til upptaka sinna og þveráin Engjadalsá að hluta. Meðalveiði áranna frá 1974 til 2008 er 363 laxar, minnst var veiðin 181 lax árið 1981, ...

Lesa meira »

Laxá í Leirársveit

Laxá í Leirársveit er lindá í Borgarfirði í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Upptök hennar teljast í Eyrarvatni í Svínadal en í rauninni rennur hún milli allra vatnanna í Svínadal og heitir efst Draghálsá, þar sem hún fellur í Geitabergsvatn, síðan Þverá milli þess og Þórisstaðavatns og á milli Þórisstaðavatns og Eyrarvatns heitir hún Selós. Áin fellur svo um ...

Lesa meira »

Krossá á Skarðsströnd

Krossá er nett laxveiðiá og er staðsett á Skarðströnd í Dalasýslu í um 218 km. fjarlægð frá Reykjavík. Til að komast að Krossá er ekið er sem leið liggur um Norðurárdal, þjóðveg nr. 60 um Bröttubrekku og í gegnum Búðardal. Styst er að aka um Svínadal að Skriðulandi (Jónsbúð) í Saurbæjarhreppi og þaðan eftir Klofningsvegi nr. 590, út Skarðsströnd að ...

Lesa meira »

Laxá í Dölum

Laxá í Dölum - Veiðistaðavefurinn

Laxá í Dölum er bergvatnsá í Dalasýslu, í um 2 klst akstursfjarlægð frá Reykjavík, og ein af bestu laxveiðiám landsins. Áin kemur að hluta úr Laxárvatni á Laxárdalsheiði, sem er milli Hvammsfjarðar og Hrútafjarðar, og rennur um Laxárdal og til sjávar í Hvammsfirði, skammt sunnan við Búðardal. Margar litlar þverár og lækir falla í ána en hún er þó oft ...

Lesa meira »

Tunguá í Borgarfirði

Tunguá er skemmtileg laxveiðiá og er í Borgarfirði, í um 70 km fjarlægð frá Reykjavík. Tunguá fellur í Grímsá á móts við Oddstaði og Brautartungu. Hún á upptök í vestanverðu Kvígyndisfelli, og er 20 km. löng. Um það bil 10 km. frá ármótum er Englandsfoss, 8 m. hár og ekki fiskgengur. Vatnasvið Tunguár 67 ferkm. Leiðarlýsing að Tunguá er uþb. ...

Lesa meira »

Grímsá í Lundareykjadal

Grímsá er í Lundareykjadal, um 70 km vestur af Reykjavík. Ekinn er Vesturlandsvegur frá Reykjavík og rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrú er sveigt til hægri inn á þjóðveg númer 50. Er númer 50 ekinn þar til að komið er að vegamótum og er þá tekin vinstri beygja að Hvítárvöllum. Mjög fljótt eftir þessi gatnamót er vegarslóði til hægri ...

Lesa meira »

Kárastaðaá

Kárastaðaá er í Álftafjirði í um 20 km fjarlægð frá Stykkishólmi. Áin rennur í Álftafjörð og er við Snæfellsnesveg nr. 54. Ef komið er niður Vatnaleið í átt að Stykkishólmi er beygt til hægri og fylgt vegi nr. 54, 10 km þangað til komið er að brú sem liggur yfir Kársstaðaá. Hægt er að komast að Kársstaðaá, hvort sem menn ...

Lesa meira »