Heim / Laxveiði

Laxveiði

Hafralónsá

Hafralónsá er í Þistilfirði á norðaustur hluta landsins, í skotspöl frá Þórshöfn, en í um 700 km fjarlægð frá Reykjavík. Þetta er 40 km. löng dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og Stakfelli, Stakfellsvatni, og Hafralóni í um 500 metrum yfir sjávarmáli. Þetta er vatnsmikil og nokkuð köld á, svotil á pari við Sandá að vatnsmagni, með 28 km. ...

Lesa meira »

Svalbarðsá í Þistilfirði

Svalbarðsá í Þistifirði er laxá á Norðausturlandi. Þistilfjörður er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við Melrakkasléttu en norðan við Langanes. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum. Þistilfjörður er í Norður-Þingeyjarsýslu og er sérstakt ...

Lesa meira »

Selá í Álftafirði

Selá í Álftafirði er tveggja stanga 15 km löng dragá í um 500 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 63 km fjarlægð frá Höfn í Hornafirði. Hún rennur um Starmýrardal til sjávar í Álftafirði fyrir austan Þvottárskriður. Umhverfi Selár er einstaklega fagurt þar sem hún hlykkjast um gljúfur og fjölbreytt fallegt svæði. Áin er fiskgeng um 9 km vegalengd ...

Lesa meira »

Sandá í Þistilfirði

Sandá er ein af þessum frægu laxveiðiám og er í Þistilfirði á Norð-Austurlandi í um 615 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 230 km fjarlægð frá Akureyri. Skotspölur er frá Þórshöfn í Sandá, eða einungis um 25 km. Veiðisvæði Sandár er um 14 km langt frá sjávarósi og allt upp að Sandárfossi, og er með um eða yfir 40 ...

Lesa meira »

Jökla I og Fögruhlíðará

Jökla 1 - Veiðistaðavefurinn

Jökla I og Fögruhlíðará er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Samtals er svæðið um 40 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn og miklir möguleikar á því að kanna ótroðnar slóðir. Jökla I og Fögruhlíðará er 6 – 8 ...

Lesa meira »

Jökla II laxveiðiá á Austurlandi

Jökla II er laxveiðiá á Austurlandi er eitt af svæðum í Jöklu sem er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík. Jökla II er í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Jökla II í afar fögru umhverfi og er 6 stanga svæði sem nær frá ofan Svelgs neðarlega í Jökuldal og ...

Lesa meira »

Jökla III

Jökla III

Jökla III er svæði í Jöklu og er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Jökla III er nýtt og að mestu ókannað 6 stanga svæði sem nær ofan brúar að Merki ásamt þveránni Hrafnkeilu og eins langt og hægt er að veiða ...

Lesa meira »

Breiðdalsá

Breiðdalsá er ákaflega falleg 6 – 8 stanga laxveiðiá í um 615 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 80 km fjarlægð frá Egisstöðum. Áin á upptök sín til fjalla þar sem lækir tínast saman og verður svo til þar sem Tinnudalsá, Suðurdalssá, og Norðurdalsá renna saman, og rennur hún svo til sjávar hjá Breiðdalsvík. Umhverfi Breiðdalsár er stórbrotið og ...

Lesa meira »

Straumfjarðará

Straumfjarðará er gjöful og skemmtileg laxveiðiá sem á upptök sín úr Baulárvallavatni á Snæfellsnesi og er um 16 km löng að ósi á Löngufjörum, en áin er laxgeng um 12 km vegalengd, allt að Rjúkandafossi. Áin rennur um fjölbreytt landslag og er með um 27 merkta veiðistaði sem allir eru nokkuð aðgengilegir. Þar sem áin er dragá getur hún verið ...

Lesa meira »

Núpá í Núpárdal

Núpá er dragá sem á upptök sín á hálendinu ofan Núpdals og leynir verulega á sér. Áin á sameiginlegan ós með Haffjarðará á Löngufjörum við utanverðar Mýrar og er í eðli sínu silungsveiðiá, með laxavon. Þessi á lætur ekki mikið yfir sér en á marga vænlega veiðistaði þar sem hún rennur lygn á milli malareyrar og grasbakka. Núpá er lítil ...

Lesa meira »

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett laxveiðiá sem á upptök sín í jaðri Álftárhrauns. Áin fær einnig til sín vatn frá litlum stöðuvötnum í nágrenninu. Áin Veita fellur í Álftá en Veita á upptök sín í Hraundal. Álftá á Mýrum hefur verið ein af vinsælustu og gjöfulustu tveggja stanga ám landsins með meðalveiði um 290 laxa. Í ánni eru ...

Lesa meira »

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Skuggi er eitt þessara svæða, en þetta er ármótasvæði þar sem Grímsá fellur í Hvítá. Hérna ...

Lesa meira »

Straumarnir í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Straumarnir er eitt þessara svæða, en þetta er tveggja stanga svæði, niður frá ármótunum þar sem ...

Lesa meira »

Brennan – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Brennan er eitt þessara svæða og er vel þekkt meðal stangaveiðimanna, en þetta er tveggja stanga ...

Lesa meira »

Svarthöfði

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands. Svarthöfði er afar þekktur og góður tveggja stanga veiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, en staðurinn er um tveggja km langt svæði frá ósum Flókadals- og Reykjadalsáar. Þetta svæði tilheyrir ...

Lesa meira »

Norðurá – Fjallið

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá II

Norðurá sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár nær ...

Lesa meira »

Norðurá I

Norðurá I sem talin er af mörgum vera drottning íslenskra laxveiðiáa er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási. Norðurá á upptök sín uppi á Holtavörðuheiði í Holtavörðuvatni og eftir að fjölmargir lækir sameinast ánni verður hún að þeirri stórá sem hún er þegar hún kemur niður af heiðinni. Veiðisvæði Norðurár ...

Lesa meira »

Hrútafjarðará

Hrútafjarðará þriggja stanga laxveiðiá, er í Hrútafirði í um 160 km fjarlægð frá Reykjavík, og á upptök sín í Króksvatni á norðanverðri Tvídægru auk tjarna norðan Nautavatns. Þessi á hefur um árabil verið ein besta og vinsælasta laxveiðiá landsins með 450 laxa meðalveiði á síðustu 10 árum sem telst dágott miðað veið að einungis er veitt á 3 stangir. Veiðisvæði ...

Lesa meira »

Stóra Laxá IV

Stóra Laxá í Hreppum er mikilfengleg bergvatnsá í stórbrotnu umhverfi. Áin er um 90 km löng frá ósum Hvítár. Margr veiðimenn telja Stóru Laxá eina fallegustu á landsins. Upptökin eru að finna í Kerlingarfjöllum, sækir vatn úr Grænavatni og Leirá, og fellur í Hvítá hjá Iðu. Ánni er skipt upp í 4 veiðisvæði með alls 10 stöngum í senn, en ...

Lesa meira »