Kárastaðaá

Kárastaðaá er í Álftafjirði í um 20 km fjarlægð frá Stykkishólmi.

Áin rennur í Álftafjörð og er við Snæfellsnesveg nr. 54. Ef komið er niður Vatnaleið í átt að Stykkishólmi er beygt til hægri og fylgt vegi nr. 54, 10 km þangað til komið er að brú sem liggur yfir Kársstaðaá. Hægt er að komast að Kársstaðaá, hvort sem menn koma úr austri eða vestri.
Veiðihús sem fylgir seldum leyfum er upp með ánni að austanverðu.

Í ánni er einnig sjóbirtingur og staðbundinn urriði ásamt því að sjóbleikja er oft í ósnum.

Veitt er á 2 stangir í Kárastaðaá og nær tímabilið frá 22. júlí til 6. september.

x

Check Also

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett laxveiðiá sem á upptök sín í jaðri Álftárhrauns. Áin fær einnig til sín vatn frá litlum stöðuvötnum í ...