Heim / Laxveiði / Laxveiði á Austurlandi

Laxveiði á Austurlandi

Svalbarðsá í Þistilfirði

Svalbarðsá í Þistifirði er laxá á Norðausturlandi. Þistilfjörður er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við Melrakkasléttu en norðan við Langanes. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum. Þistilfjörður er í Norður-Þingeyjarsýslu og er sérstakt ...

Lesa meira »

Jökla II laxveiðiá á Austurlandi

Jökla II er laxveiðiá á Austurlandi er eitt af svæðum í Jöklu sem er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík. Jökla II er í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Jökla II í afar fögru umhverfi og er 6 stanga svæði sem nær frá ofan Svelgs neðarlega í Jökuldal og ...

Lesa meira »

Jökla I og Fögruhlíðará

Jökla 1 - Veiðistaðavefurinn

Jökla I og Fögruhlíðará er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Samtals er svæðið um 40 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn og miklir möguleikar á því að kanna ótroðnar slóðir. Jökla I og Fögruhlíðará er 6 – 8 ...

Lesa meira »

Jökla III

Jökla III

Jökla III er svæði í Jöklu og er á austurlandi í um 660 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 50 km fjarlægð frá Egilsstöðum og á upptök sín inni á öræfum. Jökla III er nýtt og að mestu ókannað 6 stanga svæði sem nær ofan brúar að Merki ásamt þveránni Hrafnkeilu og eins langt og hægt er að veiða ...

Lesa meira »

Hafralónsá

Hafralónsá er í Þistilfirði á norðaustur hluta landsins, í skotspöl frá Þórshöfn, en í um 700 km fjarlægð frá Reykjavík. Þetta er 40 km. löng dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og Stakfelli, Stakfellsvatni, og Hafralóni í um 500 metrum yfir sjávarmáli. Þetta er vatnsmikil og nokkuð köld á, svotil á pari við Sandá að vatnsmagni, með 28 km. ...

Lesa meira »

Breiðdalsá

Breiðdalsá er ákaflega falleg 6 – 8 stanga laxveiðiá í um 615 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 80 km fjarlægð frá Egisstöðum. Áin á upptök sín til fjalla þar sem lækir tínast saman og verður svo til þar sem Tinnudalsá, Suðurdalssá, og Norðurdalsá renna saman, og rennur hún svo til sjávar hjá Breiðdalsvík. Umhverfi Breiðdalsár er stórbrotið og ...

Lesa meira »

Sandá í Þistilfirði

Sandá er ein af þessum frægu laxveiðiám og er í Þistilfirði á Norð-Austurlandi í um 615 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 230 km fjarlægð frá Akureyri. Skotspölur er frá Þórshöfn í Sandá, eða einungis um 25 km. Veiðisvæði Sandár er um 14 km langt frá sjávarósi og allt upp að Sandárfossi, og er með um eða yfir 40 ...

Lesa meira »

Selá í Álftafirði

Selá í Álftafirði er tveggja stanga 15 km löng dragá í um 500 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 63 km fjarlægð frá Höfn í Hornafirði. Hún rennur um Starmýrardal til sjávar í Álftafirði fyrir austan Þvottárskriður. Umhverfi Selár er einstaklega fagurt þar sem hún hlykkjast um gljúfur og fjölbreytt fallegt svæði. Áin er fiskgeng um 9 km vegalengd ...

Lesa meira »