Heim / Author Archives: Vignir Arason (page 10)

Author Archives: Vignir Arason

Grjótá og Tálmi

Grjótá og Tálmi eru á Mýrum og renna í Hítará að austanverðu rétt fyrir ofan þjóðveginn í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Veiðisvæði Tálma nær niður að ármótum Melsár og svæðið í Grjótá er öll áin að efstu tveimur veiðistöðunum undanskyldum. Grjóta og Tálmi er skemmtilegt svæði sem gefur oft mjög góða veiði og hafa undanfarin ár hafa verið ...

Lesa meira »

Skjálfandafljót – laxasvæði

Skjálfandafljót - Veiðistaðavefurinn

Skjálfandafljót er jökulfljót sem á upptök sín í Vonarskarði sem er á milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls og fellur til sjávar í Skjálfanda. Fljótið er í um 450 km fjarlægð frá Reykjavík, í um 27km fjarlægð frá Húsavík, og er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar ...

Lesa meira »

Skjálfandafljót – silungasvæði

Skjálfandafljót silingasvæði - Veiðistaðavefurinn

Skjálfandafljót er jökulfljót sem á upptök sín í Vonarskarði sem er á milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls og fellur til sjávar í Skjálfanda. Fljótið er í um 450 km fjarlægð frá Reykjavík, í um 27km fjarlægð frá Húsavík, og er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar ...

Lesa meira »

Berufjarðarvatn

Berufjarðarvatn - Veiðistaðavefurinn

Berufjarðarvatn er frekar lítið vatn í um 215 km fjarlægð frá Reykjavík sem stendur við Bjarkarlund við Berufjörð í Reykhólahreppi, í Austur-Barðastrandasýslu. Það stendur við Vestfjarðaveg og er í alfaraleið fyrir þá sem ætla að heimsækja suðurfirði Vestfjarða. Að flatarmáli er það einungis um 0,14 km2 og stendur það í um 50 metrum yfir sjávarmáli. Mesta mælda dýpt vatnsins er ...

Lesa meira »

Veiðitjörn – Arnavatnsheiði

Veiðitjörn Arnarvatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Veiðitjörn hefur oft verið sagður einn fallegasti veiðistaður á Arnavatnsheiði, en þetta er tiltölulega lítið, 0.30 km2 vatn sem liggur norð-austan við Arnarvatn litla og Arfavötn. Veiðitjörn liggur í 510 metrum yfir sjávarmáli og úr því rennur Veiðitjarnarlækur í Arfavatn neðra, en þess má geta að í læknum sjálfum er hægt að gera nokkuð góða veiði þó ekki sé mikið ...

Lesa meira »

Urðarselstjörn – Skagaheiði

Urðarselstjörn - Veiðistaðavefurinn

Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...

Lesa meira »

Geitakarlsvötn & Þrístikla – Skagaheiði

Geitakarlsvötn - Veiðistaðavefurinn

Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...

Lesa meira »

Kelduvíkurvatn – Skagaheiði

Kelduvíkurvatn - Veiðistaðavefurinn

Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...

Lesa meira »

Neðstavatn – Skagaheiði

Neðstavatn á Skagaheiði - Veiðistaðavefurinn

Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...

Lesa meira »

Steinatjörn – Skagaheiði

Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...

Lesa meira »

Ytri Rangá Urriðasvæði

Ytri Rangá Urriðasvæði - Veiðistaðavefurinn

Ytri Rangá urriðasvæði er efri hluti Ytri Rangár en Ytri Rangá rennur í gegnum Hellu í um 90 km fjarlægð frá Reykjavík, er um 60 km löng og á upptök sín í Sölvahrauni. Þetta er vatnsmikil á með meðalrennsli um 50 rúmm./sek. Margir lækir renna í Ytri Rangá á leið niðru að ósi, til að mynda Galtalækur, Geldingalækur ofan Árbæjarfoss ...

Lesa meira »

Hróarslækur

Hróarslækur - Veiðistaðavefurinn

Hróarslækur er lindá á upptök sín við rætur Heklu og er 25 km löng lækur sem vel mætti kalla á þar sem hann er þónokkuð vatnsmikill. Hann er rétt austan við Hellu í um klukkustundar aksturfjarlægð frá Reykjavík. Hróarslækur er fiskgengur um 7 km vegalengd, fellur í Ytri Rangá rétt neðan Ægisíðufoss og er með um 22 merkta veiðistaði. Þar ...

Lesa meira »

Galtalækur í Landssveit

Galtalækur er í Landssveit í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 35 km fjarlægð frá Hellu. Galtalækur rennur um ægifagurt umhverfi og sameinast Ytri Rangá, en þess má geta að Galtalækjarskógur hefur oft verið kallaður paradís fjölskyldunnar þar sem blandast einstök náttúrufegurð og aðstaða til útivistar. Til að komast að Galtalæk er tekinn afleggjari rétt áður en ...

Lesa meira »

Efri Haukadalsá

Efri Haukadalsá - Veiðistaðavefurinn

Efri Haukadalsá fellur um Haukadal í Dölum í um 140 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin er helst þekkt sem góð sjóbleikjuá með nokkurri laxavon, en hún er í kaldara lagi sökum hversu vatnasviðið er hálent, og er talið það séu orsökin á því hversu erfitt laxinn á uppdráttar þarna. Efri Haukadalsá fellur í Haukadalsvatn frá efstu upptökum sínum við Jörfamúla, ...

Lesa meira »

Móra á Barðaströnd

Móra - Veiðistaðavefurinn

Móra er lax-og silungsveiðiá sem fellur um Mórudal á Barðaströnd á sunnaverðum Vestfjörðum í um 350 km fjarlægð frá Reykjavík. Móra er ekki langt frá Brjánslæk, og Vatnsfirði. Einungis eru um 40 km frá Patreksfirði að Móru. Upptök Móru, sem er dragá, eru í Hosuhlíðarvatni, og rennur hún eins og fyrr sagði um Mórudal og fellur í Hagavaðal til sjávar. ...

Lesa meira »

Leggjabrjótstjarnir – Arnavatnsheiði

Leggjabrjótstjarnir Arnavatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Leggjabrjótstjarnir eru á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Tjarnará á Vatnsnesi

Tjarnará á Vatnsnesi - Veiðistaðavefurinn

Tjarnará er utarlega á vestanverðu Vatnsnesi í um 222 km fjarlægð frá Reykjavík, en Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Áin fellur um 15 km vegalegd um Þorgrímsstaðardal frá upptökum sínum í Vatnsnesfjalli. Tjarnará heitir í raun Tunguá þegar hún fellum um Þorgrímsstaðardal, en breytir svo um nafn og fellur til sjávar sem Tjarnará. Þessi viðkvæma dragá getur ...

Lesa meira »

Grímsá sjóbirtingsveiði

Grímsá sjóbirtingsveiði - Veiðistaðavefurinn

Grímsá sjóbirtingsveiði er snemma vors í Grímsá í Lundareykjadal, um 70 km vestur af Reykjavík. Ekinn er Vesturlandsvegur frá Reykjavík og rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrú er sveigt til hægri inn á þjóðveg númer 50. Er númer 50 ekinn þar til að komið er að vegamótum og er þá tekin vinstri beygja að Hvítárvöllum. Mjög fljótt eftir þessi ...

Lesa meira »

Lárós á Snæfellsnesi

Lárós - Veiðistaðavefurinn

Lárós er lítið sjávarlón sem gengur inn úr Látravík á Snæfellsnesi, skotspöl frá Grundarfirði eða einungis í um 10 km fjarlægð. Frá Reykjavík er hinsvegar vegalengdin um 180 km, og liggur þjóðvegurinn rétt fyrir sunnan lónið. Lárósvatnið er einungis í um einum metra yfir sjávarmáli þannig að þar gætir bæði flóðs og fjöru, og er það um 1.6 km2 að ...

Lesa meira »

Sigríðarstaðavatn

Sigríðarstaðavatn er í botni Húnaflóa, vestan við Hópið, í Vestur- Húnavatnssýslu, í um 220 km fjarlægð frá Reykjavík. Þetta er allstórt og langt vatn, en fremur grunnt og flatarmálið er um 5 km2. Vatnið er opið til hafs og gætir þarna flóðs og fjöru. Sjóbleikja og sjóbirtingur eru í vatninu, en samkvæmt heimildum ollu breytingar á ósnum því að veiði ...

Lesa meira »