Áhugaverð svæði
Heim / Laxveiði / Laxveiði á Vesturlandi / Skuggi – Hvítá

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands.

Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Skuggi er eitt þessara svæða, en þetta er ármótasvæði þar sem Grímsá fellur í Hvítá. Hérna á laxinn það til að staldra við áður en hann heldur áfram upp í bergvatnsárnar í kring.

Jörðin Hvítárvellir er með veiðirétt hér, og hefur heyrst að ekki sé verið að selja veiðileyfi til almennings, en leigutakar eru nokkrir einstaklingar sem nýta veiðina sjálfir.

Fish Partner

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Straumarnir í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. ...