Svarthöfði

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands.

Svarthöfði er afar þekktur og góður tveggja stanga veiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, en staðurinn er um tveggja km langt svæði frá ósum Flókadals- og Reykjadalsáar.
Þetta svæði tilheyrir tveim jörðum, Langholti og Laugarholti sem eiga veiðiréttinn.

Þetta svæði er að mestu leigt út til nokkurra einstaklinga ár hvert.
Upplýsingar um svæðið er hægt að nálgast hjá bræðrunum Jóni og Sveinbirni Blöndal, Jóni í síma 4351255, og Sveinbirni í síma 4351266

x

Check Also

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. ...