fbpx
Svæði sem vert er að skoða
Heim / Laxveiði (page 3)

Laxveiði

Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi

Hvannadalsá ein þriggja þekktra laxveiðiáa sem eru í Ísafjarðardjúpi og hefur oft verið kölluð Perlan í Djúpinu. Hinar tvær eru Laugardalsá og Langadalsá. Áin er í um 260 km fjarlægð frá Reykjavík sé farið yfir Bröttubrekku um Dali og Þorskafjarðarheiði. Frá Hólmavík er þetta einungis um 40 mínútna keyrsla. Hvannadalsá er ákaflega falleg laxveiðiá sem rennur um Hvannadal og til ...

Lesa meira »

Gljúfurá í Húnavatnssýslu

Gljúfurá í Húnavatnssýslu

Gljúfurá er tveggja stanga bergvatnsá í Húnaþingi á Norðvesturlandi, í um 250 km fjarlægð frá Reykjavík, mitt á milli Víðidals og Vatnsdals, og í raun skilur á milli A-Húnavatnssýslu og V-Húnavatnssýslu. Áin rennur um hrikalegt umhverfi frá upptökum sínum í sunnanverðu Víðdalsfjalli, í um 28 km vegalengd og fellur í Hópið. Áin er hinsvegar fiskgeng um 10 km vegalengd frá ...

Lesa meira »

Dunká á Skagaströnd

Dunká

Dunká er á Skógarströnd í Dalasýslu í um 170 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á upptök sín í fjöllunum þarf fyrir ofan og fellur til sjávar á innanverðri Skógarströnd eftir að hafa fallið um 11 km vegalengdí gegnum hið einstaklega glæsilega umhverfi Dunkár með kjarri vöxnum hlíðum og ægifögru útsýni yfir Breiðafjörðinn. Áin er fiskgeng um 4.5 km vegalengd, eða ...

Lesa meira »

Mýrarkvísl í Reykjahverfi

Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er í mikilli náttúrufegurð í Reykjahverfi við Húsavík í um 465 km fjarlægð frá Reykjavík, en í einungis um 10 km fjarlægð frá Húsavík. Þetta er dragá, með drjúgum lindáreinkennum, og er ekki mjög stór. Hún á upptök sín í Langavatni og er um 25 km vegalengd frá vatni og niður að ósi við Laxá í Aðaldal, en áin ...

Lesa meira »

Blanda 4

Blanda IV

Blanda 4 er svæði í Blöndu sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um ...

Lesa meira »

Blanda 3

Blanda 3 er svæði í Blöndu sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um ...

Lesa meira »

Húseyjarkvísl í Skagafirði

Húseyjarkvísl

Húseyjarkvísl er í Skagafirði í um 290 km fjarlægð frá Reykjavík, rétt við Varmahlíð, á upptök sín sunnan við Mælifellshnjúk á hálendinu, og fellur í vestari kvísl Héraðsvatna. Áin hlykkjast í gegnum þetta mikla söguhérað landsins í stórbrotnu umhverfi, og er laxgeng allt að Reykjafossi. Ofan Reykjafossar kallast áin Svartá. Húseyjarkvísl, með sitt 12 km langa silungasvæði, hefur fest sig ...

Lesa meira »

Reykjadalsá í Reykjadal

Reykjadalsá

Reykjadalsá er um 35km löng á í Þingeyjarsýslu í um 435 km fjarlægð frá Reykjavík, og um 55 km fjarlægð frá Akureyri, rennur um Reykjadal þar sem hún fellur í Vestmannsvatn. Úr Vestmannsvatni rennur svo Eyvindalækur sem er um 4 km langur, en í honum er einnig nokkur veiði. Þess má geta að Vestmannsvatn er innan Veiðikortsins. Reykjadalsá er afskaplega ...

Lesa meira »

Vatnsá í Heiðardal

Vatnsá er staðsett í Heiðardal sem á upptök sín í Heiðarvatni í Mýrdal í um 190 km fjarlægð frá Reykjavík, og einungis um 11 km fjarlægð frá Vík í Mýrdal. Vatnsá fellur svo í jökulánna Kerlingardalsá, sem rennur til sjávar rétt austan við Vík í Mýrdal. Þó stutt sé, þá er þessi litla og viðkvæma á með um 40 merkta ...

Lesa meira »

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi

Laugardalsá er 16 km löng dragá í utanverðu Ísafjarðardjúpi sem rennur til sjávar í vestanverðum Mjóafirði eftir að hafa runnið niður Laugardal úr Laugarbólsvatni. Veiðisvæðið sjálft spannar um 6 km vegalengd. Upptök Laugardalsáar eru á hálendinu í Dumbudal. Þessi á var fyrrum fisklaus en með tilkomu manngerðs fiskvegs í kringum árið 1969 hefur áin orðið gríðarlega góð laxveiðiá. Laugardalsá er ...

Lesa meira »