Villingavatn

Villingavatn

Villingavatn er lítið 0.18 km2 vatn við enda Þingvallavatns til suðurs við hlið Ölvusvatnsá og Ölvusvatnsós.
Vatnið er grunnt 800m langt og 300 m að breidd.

Lítill lækur rennur úr vatninu í Þingvallavatn. Áður fyrr var þessi lækur einn af uppeldisstöðum Þingvallarurriðans.

Í vatninu veiðist urriði sem getur orðið ógnarstór eins og Þingvallarurriðinn getur orðið.

Gjöfular flugur eru þær sömu og notaðar eru í Þingvallavatni. Þær flugur sem má nefna eru Black Ghost, Black Ghost Sunburst auk hvítra og svartra nobblera.

x

Check Also

villingaholtsvatn.jpg

Villingaholtsvatn

Villingaholtsvatn er í um 80 km fjarlægð frá Reykjavík, í Villingaholtshreppi. Villingaholtshreppur er í Árnessýslu. Að flatarmáli er Villingaholtsvatn einungis um 0,8 km² að stærð, ...