Heim / Author Archives: Vignir Arason (page 11)

Author Archives: Vignir Arason

Miðfjarðarvatn

Miðfjarðarvatn - Veiðistaðavefurinn

Miðfjarðarvatn er staðsett rétt austan við Miðfjarðará í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu. Þetta er þokkalega stórt vatn, um 1.10 km2 að flatarmáli, en töluvert grunnt, og situr það í tæplega 100 metrum yfir sjávarmáli. Vatnið liggur rétt sunnan við þjóðveg 1, og er fjarlægðin frá Reykjavík um 190 km, en einungis er skotspölur í vatnið frá Hvammstanga, eða einungis um 9 ...

Lesa meira »

Arfavötn – Arnarvatnsheiði

Arfavötn - Veiðistaðavefurinn

Arfavötn eru á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Ólafsvatn – Arnarvatnsheiði

Ólafsvatn Arnarvatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Ólafsvatn er á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Arnarvatn litla – Arnarvatnsheiði

Arnarvatn litla - Veiðistaðavefurinn

Arnarvatn litla er á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar ...

Lesa meira »

Úlfsvatn – Arnarvatnsheiði

Arnarvatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Úlfsvatn er stærst vatna á Arnarvatnsheiði sunnanverðri, tæplega 3.9km2 að flatarmáli og um 3.5 metra djúpt þar sem það er dýpst. Meðaldýpt vatnsins er hinsvegar um 2.5 metrar. Úlfsvatn liggur í um 434 metrum yfir sjávarmáli, og er í raun annað stærsta vatn heiðarinnar allrar. Úr vatninu rennur áin Úlfsvatnsá til Grunnuvatna, og Gilsbakkaá rennur í það að norðanverðu. Úlfsvatn ...

Lesa meira »

Hraunsá við Eyrarbakka

Hraunsá - Veiðistaðavefurinn

Hraunsá er í nágrenni Eyrarbakka og Stokkseyri og rennur úr Hafliðakotsvatni til sjávar í gegnum Skerflóð. Fjarlægðin frá Reykjavík eru um 58 km, en einungis skotspöl frá Eyrarbakka, eða tæplega 4 km. Sagt er að mikið sé af fiski í Hafliðakotsvatni, en vatnið er einungis í um 5 metrum yfir sjávarmáli, en fiskurinn þarna er að mestu sjóbleikja, og svo ...

Lesa meira »

Vatnsdalsá

Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu í um 220 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er dragá, 74 km löng frá upptökum, sem gerir hana að 16. lengstu á landsins. Upptökin eru upp á Haukagilsheiði, og Grímstunguheiði þar sem hún safnar í sig vatni, og rennur svo niður í Vatnsdal, sem er rómaður fyrir mikla náttúrufegurð. Fjölmargir lækir og ár renna ...

Lesa meira »

Steinsmýrarvötn

Steinsmýrarvötn eru stutt frá Kirkjubæjarklaustri, um 300 km. frá Reykjavík við bæinn Syðri-Steinsmýri. Þetta er skemmtilegt fjögra stanga veiðisvæði, en þau samanstanda af 2 vötnum og svo lækjum sem renna úr vötnunum, í þau og á milli og eru þessir staðir oft mjög gjöfulir. Steinsmýrarvötn eru staðsett fyrir neðan bæinn Syðri-Steinsmýri og eru í göngufæri frá veiðihúsinu. Í Steinsmýravötnum er ...

Lesa meira »

Brúará Sel

Brúará Sel - Veiðistaðavefurinn

Brúará Sel er svæði í Brúará sem tilheyrir bænum Sel og er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu. Veitt er frá nokkrum stöðum við Brúará, s.s. Spóastöðum, Sel, Efri og Syðri Reykjum, Böðmóðsstöðum. Til að komast að bænum Sel er ...

Lesa meira »

Eyjafjarðará

Eyjafjarðará - Veiðistaðavefurinn

Eyjafjarðará fellur í Pollinn á Akureyri í botni Eyjafjarðar, í um 390 km fjarlægð frá Reykjavík, eftir að hafa runnið úr botni dalsins, þar sem hún á upptök sín, og norður eftir Eyjafjarðardalnum, alls um rúmlega 60 km vegalengd. Á leið sinni niður úr dalnum eru fjölmargir lækir sem renna úr fjöllunum í kring og sameinast ánni og gera ánna ...

Lesa meira »

Brúará – Spóastaðir

Brúará - Veiðistaðavefurinn

Brúará er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu. Keyrt er yfir brúna við Brúará og tekinn afleggjarinn til hægri í átt að Skálholti. Spóastaðir er næsti bær vestan við Skálholt, er á mörkum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar. Veitt er frá nokkrum ...

Lesa meira »

Brunná í Öxarfirði

Brunná - Veiðistaðavefurinn

Brunná í Öxarfirði er um 550 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin er sameinað vatnsfall þriggja áa, Gilsbakkaá, Tunguá og Smjörhólsá. Af þessum þremur má flokka Gilsbakkaá sem aðalánna, hún er dragá á upptök sín frá Laufskálafjallgarði. Upptök Tunguár, og Smjörhólsár er sunnan með Tungufjalli og flokka sem lindár að mestu leiti, en þessar 2 ár sameinast og mynda Smjörhólsárfossa, en ...

Lesa meira »

Andakílsá í Borgarfirði

Andakílsá - Veiðistaðavefurinn

Andakílsá er í Borgarfirði í um 72 km fjarlægð frá Reykjavík. Andakílsá er dragá sem fellur úr Skorradalsvatni og rennur um 12 kílómetra leið uns hún fellur í Hvítá í Borgarfirði. Í ánni eru fossar, Andakílsárfossar. Í Andakílsá er Andakílsárvirkjun en hún var byggð á árunum 1946-47. Virkjunin er í dag rekin af Orkuveitu Reykjavíkur. Virkjað afl er 8.2 megavött ...

Lesa meira »

Affall í Landeyjum

Affall - Veiðistaðavefurinn

Affallið er lítil og tær bergvatnsá sem er staðsett rétt austan Hvolsvallar, í um 120 km fjarlægð frá Reykjavík, og rennur milli austur og vestur Landeyja. Vegna tengsla við Markarfljót var Affallið áður fyrr mjög jökullitað, en eftir fyrirhleðslur uppi á Markarfljótsaurum hefur það breyst mikið til batnaðar og er orðin tær bergvatnsá. Lax er ræktaður í Affallinu og veiðast ...

Lesa meira »

Miðfjarðará í Miðfirði

Veiðistaðavefurinn - Miðfjarðará

Miðfjarðará rennur um Miðfjörð í Vestur-Húnavatnssýslu í um 180 km fjarlægð frá Reykjavík, og fellur til sjávar í botni Miðfjarðar innan við Hvammstanga. Miðfjarðará verður til við sameiningu Núpsár, Austurár, og Vesturár, en samanlagt vatnssvið þessara áa er töluvert, en Miðfjarðaráin sjálf er hinsvegar einungis um 13 km löng. Efstu upptök ána þriggja liggja uppá á heiðunum suður af Miðfjarðardölum, ...

Lesa meira »

Fjarðarhornsá á Barðaströnd

Fjarðarhornsá

Fjarðarhornsá er á Barðaströnd á Vestfjörðunum í um 270 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 128 km fjarlægð frá Patreksfirði. Efstu upptök hennar er á hálendinu á Kollafjarðarheiði, og fellur til sjávar innst í Kollafirði eftir að hafa runnið niður Fjarðarhornsdal. Fjarðarhornsá er flokkuð sem laxveiðiá, en þar sem hún er nokkuð köld er hún nokkuð góð bleikjuá einnig, ...

Lesa meira »

Flekkudalsá í Dalasýslu

Flekkudalsá - Mynd: Jeff Currier

Flekkudalsá, eða Flekkan eins og hún er oft kölluð, er þriggja stanga laxveiðiá á sunnanverðri Fellsströnd við Hvammasjörð í Dalasýslu í um 202 km fjarlægð frá Reykjavík og um 39 km fjarlægð frá Búðardal. Þetta er 20 km löng dragá sem á efstu upptök sín á hálendinu í Klofningsfjallgarði, og fellur til sjávar í Hvammsfjörð vestan við bæjinn Ytra Fell ...

Lesa meira »

Svínafossá í Hvammsfirði

Svínafossá

Svínafossá er í Hvammsfirði í um 134 km fjarlægð frá Reykjavík og var ein af fyrstu sleppiám landsins, og var nokkuð vinsæl til veiða hér áður fyrr eftir að hafbeitarlaxi var sleppt fyrir ofan foss í Svínafossá. Þetta var einnar stanga á á meðan fjörinu stóð, en að sögn hefur áin nú verið friðuð fyrir allri veiði. Ekki er vitað ...

Lesa meira »

Hörgá í Hörgárdal

Hörgá - Mynd: Magni Þrastarson

Hörgá er sameinað vatnsfall Öxnadalsáar og Hörgár í Hörgárdal í Eyjafirði í um 380 km fjarlægð frá Reykjavík, en einungis í skotspöl frá Akureyri, eða í um 12 km vegalengd. Frá ármótum Hörgár og Öxnadalsáar er áin um 17 km löng allt að ós við Eyjafjörð, en á leiðinni eru margir lækir og sprænur sem sameinast ánni. Frá upptökum er ...

Lesa meira »

Þingvallavatn ION svæði

Þingvallavatn ION

Þingvallavatn ION er svæði í Þinvallavatni sem er í Þingvallasveit í Bláskógabyggð og er í um 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. Þingvallavatn er í um 100 m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 84 km2 að flatarmáli.  Mesta dýpi er um 114 m.   Vatnið er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér stóran hóp af fastagestum.  Náttúrufegurð og saga ...

Lesa meira »