Heim / Silungsveiði / Silungsveiði á Suðurlandi / Hraunsá við Eyrarbakka

Hraunsá við Eyrarbakka

Hraunsá - Veiðistaðavefurinn

Hraunsá er í nágrenni Eyrarbakka og Stokkseyri og rennur úr Hafliðakotsvatni til sjávar í gegnum Skerflóð. Fjarlægðin frá Reykjavík eru um 58 km, en einungis skotspöl frá Eyrarbakka, eða tæplega 4 km.

Sagt er að mikið sé af fiski í Hafliðakotsvatni, en vatnið er einungis í um 5 metrum yfir sjávarmáli, en fiskurinn þarna er að mestu sjóbleikja, og svo sjóbirtingur.
Helst er þó veitt í Hraunsá, og er leyfilegt að veiða á flugu, maðk, og spón.

Ekki er vitað til að seld séu veiðileyfi í hvorki vatnið, eða Hraunsánna sjálfa, en ágætt er þó að hafa samband við skrifstofu sveitarfélags Árborgar áður en haldið er til veiða til að kanna málið. Síminn þar er 480 1900.

Hraunsá – skemmtilegar myndir:

x

Check Also

Þingvallavatn Kárastaðir

Þingvallavatn Kárastaðir

Kárastaðir er svæði við Þingvallavatn í Þingvallasveit í Bláskógabyggð og er í um 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. Þingvallavatn er í um 100m. hæð yfir ...