Hraunsá er í nágrenni Eyrarbakka og Stokkseyri og rennur úr Hafliðakotsvatni til sjávar í gegnum Skerflóð. Fjarlægðin frá Reykjavík eru um 58 km, en einungis skotspöl frá Eyrarbakka, eða tæplega 4 km.
Sagt er að mikið sé af fiski í Hafliðakotsvatni, en vatnið er einungis í um 5 metrum yfir sjávarmáli, en fiskurinn þarna er að mestu sjóbleikja, og svo sjóbirtingur.
Helst er þó veitt í Hraunsá, og er leyfilegt að veiða á flugu, maðk, og spón.
Hraunsá – skemmtilegar myndir: