Heim / Laxveiði / Laxveiði á Vesturlandi / Svínafossá í Hvammsfirði

Svínafossá í Hvammsfirði

Svínafossá - Veiðistaðavefurinn

Svínafossá er í Hvammsfirði í um 134 km fjarlægð frá Reykjavík og var ein af fyrstu sleppiám landsins, og var nokkuð vinsæl til veiða hér áður fyrr eftir að hafbeitarlaxi var sleppt fyrir ofan foss í Svínafossá.

Þetta var einnar stanga á á meðan fjörinu stóð, en að sögn hefur áin nú verið friðuð fyrir allri veiði.
Ekki er vitað hvort sú friðun sé enn við líði, en áætlun var uppi um að reyna að rækta hana upp.

Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá Nils Ziemsen á Vörðufelli í síma 438 1025

x

Check Also

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. ...