Heim / Silungsveiði (page 7)

Silungsveiði

Ytri Rangá Urriðasvæði

Ytri Rangá Urriðasvæði - Veiðistaðavefurinn

Ytri Rangá urriðasvæði er efri hluti Ytri Rangár en Ytri Rangá rennur í gegnum Hellu í um 90 km fjarlægð frá Reykjavík, er um 60 km löng og á upptök sín í Sölvahrauni. Þetta er vatnsmikil á með meðalrennsli um 50 rúmm./sek. Margir lækir renna í Ytri Rangá á leið niðru að ósi, til að mynda Galtalækur, Geldingalækur ofan Árbæjarfoss ...

Lesa meira »

Galtalækur í Landssveit

Galtalækur er í Landssveit í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 35 km fjarlægð frá Hellu. Galtalækur rennur um ægifagurt umhverfi og sameinast Ytri Rangá, en þess má geta að Galtalækjarskógur hefur oft verið kallaður paradís fjölskyldunnar þar sem blandast einstök náttúrufegurð og aðstaða til útivistar. Til að komast að Galtalæk er tekinn afleggjari rétt áður en ...

Lesa meira »

Efri Haukadalsá

Efri Haukadalsá - Veiðistaðavefurinn

Efri Haukadalsá fellur um Haukadal í Dölum í um 140 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin er helst þekkt sem góð sjóbleikjuá með nokkurri laxavon, en hún er í kaldara lagi sökum hversu vatnasviðið er hálent, og er talið það séu orsökin á því hversu erfitt laxinn á uppdráttar þarna. Efri Haukadalsá fellur í Haukadalsvatn frá efstu upptökum sínum við Jörfamúla, ...

Lesa meira »

Leggjabrjótstjarnir – Arnavatnsheiði

Leggjabrjótstjarnir Arnavatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Leggjabrjótstjarnir eru á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Tjarnará á Vatnsnesi

Tjarnará á Vatnsnesi - Veiðistaðavefurinn

Tjarnará er utarlega á vestanverðu Vatnsnesi í um 222 km fjarlægð frá Reykjavík, en Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Áin fellur um 15 km vegalegd um Þorgrímsstaðardal frá upptökum sínum í Vatnsnesfjalli. Tjarnará heitir í raun Tunguá þegar hún fellum um Þorgrímsstaðardal, en breytir svo um nafn og fellur til sjávar sem Tjarnará. Þessi viðkvæma dragá getur ...

Lesa meira »

Lárós á Snæfellsnesi

Lárós - Veiðistaðavefurinn

Lárós er lítið sjávarlón sem gengur inn úr Látravík á Snæfellsnesi, skotspöl frá Grundarfirði eða einungis í um 10 km fjarlægð. Frá Reykjavík er hinsvegar vegalengdin um 180 km, og liggur þjóðvegurinn rétt fyrir sunnan lónið. Lárósvatnið er einungis í um einum metra yfir sjávarmáli þannig að þar gætir bæði flóðs og fjöru, og er það um 1.6 km2 að ...

Lesa meira »

Sigríðarstaðavatn

Sigríðarstaðavatn er í botni Húnaflóa, vestan við Hópið, í Vestur- Húnavatnssýslu, í um 220 km fjarlægð frá Reykjavík. Þetta er allstórt og langt vatn, en fremur grunnt og flatarmálið er um 5 km2. Vatnið er opið til hafs og gætir þarna flóðs og fjöru. Sjóbleikja og sjóbirtingur eru í vatninu, en samkvæmt heimildum ollu breytingar á ósnum því að veiði ...

Lesa meira »

Miðfjarðarvatn

Miðfjarðarvatn - Veiðistaðavefurinn

Miðfjarðarvatn er staðsett rétt austan við Miðfjarðará í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu. Þetta er þokkalega stórt vatn, um 1.10 km2 að flatarmáli, en töluvert grunnt, og situr það í tæplega 100 metrum yfir sjávarmáli. Vatnið liggur rétt sunnan við þjóðveg 1, og er fjarlægðin frá Reykjavík um 190 km, en einungis er skotspölur í vatnið frá Hvammstanga, eða einungis um 9 ...

Lesa meira »

Arfavötn – Arnarvatnsheiði

Arfavötn - Veiðistaðavefurinn

Arfavötn eru á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Ólafsvatn – Arnarvatnsheiði

Ólafsvatn Arnarvatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Ólafsvatn er á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar á ...

Lesa meira »

Arnarvatn litla – Arnarvatnsheiði

Arnarvatn litla - Veiðistaðavefurinn

Arnarvatn litla er á Arnarvatnsheiði en Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru miklir heiðarflákar upp af Miðfirði og Hrútafirði, og þekja gríðarstórt landsvæði á hálendinu. Heiðarnar búa yfir mikilli gróðursæld, eru góð beitilönd, og fuglalíf er þar mikið. Þarna eru gríðarlegur fjöldi vatna, ár og lækjarsprænur, og eru vötnin svo mörg að hægt er að segja þau vera óteljandi, líkt og stjörnurnar ...

Lesa meira »

Úlfsvatn – Arnarvatnsheiði

Arnarvatnsheiði - Veiðistaðavefurinn

Úlfsvatn er stærst vatna á Arnarvatnsheiði sunnanverðri, tæplega 3.9km2 að flatarmáli og um 3.5 metra djúpt þar sem það er dýpst. Meðaldýpt vatnsins er hinsvegar um 2.5 metrar. Úlfsvatn liggur í um 434 metrum yfir sjávarmáli, og er í raun annað stærsta vatn heiðarinnar allrar. Úr vatninu rennur áin Úlfsvatnsá til Grunnuvatna, og Gilsbakkaá rennur í það að norðanverðu. Úlfsvatn ...

Lesa meira »

Hraunsá við Eyrarbakka

Hraunsá - Veiðistaðavefurinn

Hraunsá er í nágrenni Eyrarbakka og Stokkseyri og rennur úr Hafliðakotsvatni til sjávar í gegnum Skerflóð. Fjarlægðin frá Reykjavík eru um 58 km, en einungis skotspöl frá Eyrarbakka, eða tæplega 4 km. Sagt er að mikið sé af fiski í Hafliðakotsvatni, en vatnið er einungis í um 5 metrum yfir sjávarmáli, en fiskurinn þarna er að mestu sjóbleikja, og svo ...

Lesa meira »

Steinsmýrarvötn

Steinsmýrarvötn eru stutt frá Kirkjubæjarklaustri, um 300 km. frá Reykjavík við bæinn Syðri-Steinsmýri. Þetta er skemmtilegt fjögra stanga veiðisvæði, en þau samanstanda af 2 vötnum og svo lækjum sem renna úr vötnunum, í þau og á milli og eru þessir staðir oft mjög gjöfulir. Steinsmýrarvötn eru staðsett fyrir neðan bæinn Syðri-Steinsmýri og eru í göngufæri frá veiðihúsinu. Í Steinsmýravötnum er ...

Lesa meira »

Brúará Sel

Brúará Sel - Veiðistaðavefurinn

Brúará Sel er svæði í Brúará sem tilheyrir bænum Sel og er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu. Veitt er frá nokkrum stöðum við Brúará, s.s. Spóastöðum, Sel, Efri og Syðri Reykjum, Böðmóðsstöðum. Til að komast að bænum Sel er ...

Lesa meira »

Eyjafjarðará

Eyjafjarðará - Veiðistaðavefurinn

Eyjafjarðará fellur í Pollinn á Akureyri í botni Eyjafjarðar, í um 390 km fjarlægð frá Reykjavík, eftir að hafa runnið úr botni dalsins, þar sem hún á upptök sín, og norður eftir Eyjafjarðardalnum, alls um rúmlega 60 km vegalengd. Á leið sinni niður úr dalnum eru fjölmargir lækir sem renna úr fjöllunum í kring og sameinast ánni og gera ánna ...

Lesa meira »

Brúará – Spóastaðir

Brúará - Veiðistaðavefurinn

Brúará er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu. Keyrt er yfir brúna við Brúará og tekinn afleggjarinn til hægri í átt að Skálholti. Spóastaðir er næsti bær vestan við Skálholt, er á mörkum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar. Veitt er frá nokkrum ...

Lesa meira »

Brunná í Öxarfirði

Brunná - Veiðistaðavefurinn

Brunná í Öxarfirði er um 550 km fjarlægð frá Reykjavík. Áin er sameinað vatnsfall þriggja áa, Gilsbakkaá, Tunguá og Smjörhólsá. Af þessum þremur má flokka Gilsbakkaá sem aðalánna, hún er dragá á upptök sín frá Laufskálafjallgarði. Upptök Tunguár, og Smjörhólsár er sunnan með Tungufjalli og flokka sem lindár að mestu leiti, en þessar 2 ár sameinast og mynda Smjörhólsárfossa, en ...

Lesa meira »

Fjarðarhornsá á Barðaströnd

Fjarðarhornsá

Fjarðarhornsá er á Barðaströnd á Vestfjörðunum í um 270 km fjarlægð frá Reykjavík, og í um 128 km fjarlægð frá Patreksfirði. Efstu upptök hennar er á hálendinu á Kollafjarðarheiði, og fellur til sjávar innst í Kollafirði eftir að hafa runnið niður Fjarðarhornsdal. Fjarðarhornsá er flokkuð sem laxveiðiá, en þar sem hún er nokkuð köld er hún nokkuð góð bleikjuá einnig, ...

Lesa meira »

Hörgá í Hörgárdal

Hörgá - Mynd: Magni Þrastarson

Hörgá er sameinað vatnsfall Öxnadalsáar og Hörgár í Hörgárdal í Eyjafirði í um 380 km fjarlægð frá Reykjavík, en einungis í skotspöl frá Akureyri, eða í um 12 km vegalengd. Frá ármótum Hörgár og Öxnadalsáar er áin um 17 km löng allt að ós við Eyjafjörð, en á leiðinni eru margir lækir og sprænur sem sameinast ánni. Frá upptökum er ...

Lesa meira »