Áhugaverð svæði

Hvammsvík

Hvammsvík er lítið vatn sem búið er að loka fyrir samgang til sjávar, við sunnanverðan Hvalfjörð, skammt frá bænum Hvammi.
Í það var sleppt fiski til veiða, mest regnbogasilungi en einnig öðrum tegundum. Meðalþungi fiska var nálægt 3 pund.

Ekki er vitað til að Hvammsvík sé lengur í rekstri með veiði, en Hvammsvík er nú í eigu Orkuveitu Reykjavíkur þar sem hægt er að nálgast upplýsingar og veiðileyfi í símum 566-7023 og 893-1791.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Myrkavatn

Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni. Ekki er ...