Leirvogsvatn

Leirvogsvatn er 1,2 km² vatn í Mosfellshreppi, í um 30 km fjarlægð frá Reykjavík og liggur Þingvallavegur við hliðina á vatninu. Það hefur dýpst verið mælt 16m og það liggur í 211m yfir sjávarmáli. Laxveiðiáin Leirvogsá rennur úr Leirvogsvatni til sjávar. Það er mikill fiskur í vatninu, bæði bleikja og urriði, en hann er fremur smár. Vinsælar flugur: %CODE_vedur_faxafloi%

Umsögn Veiðistaðavefsins

Verð veiðileyfa
Aðkoma að vatninu
Umhverfi
Möguleiki á afla

Ágætt

Umsögn : Umsögn : Hér gefur að líta stjörnugjöf Veiðistaðavefsins. Þessi stigagjöf hefur EKKI áhrif á heildarstigagjöf notenda sem gefur að líta fyrir aftan nafn veiðisvæðis. Þetta mat er sjálfstætt og er eingöngu mat aðstandenda Veiðistaðavefsins.

Leirvogsvatn er 1,2 km² vatn í Mosfellshreppi, í um 30 km fjarlægð frá Reykjavík og liggur Þingvallavegur við hliðina á vatninu. Það hefur dýpst verið mælt 16m og það liggur í 211m yfir sjávarmáli.

Laxveiðiáin Leirvogsá rennur úr Leirvogsvatni til sjávar.

Það er mikill fiskur í vatninu, bæði bleikja og urriði, en hann er fremur smár.

Upplýsingar um veiðileyfi fást hjá fasteignasviði Þjóðkirkjunnar.

Vinsælar flugur:

x

Check Also

Voli – veiði nærri Selfossi

Voli er í nágrenni Selfoss og tekur einungis um 10 mín að keyra í Vola frá Selfossi til austurs. Svæðið er mjög stórt, eða með ...