Heim / Laxveiði / Laxveiði á Suðvesturlandi / Hólmsá, við Reykjavík

Hólmsá, við Reykjavík

Gudduós er afrennsli Selvatns, sem er upphaf Hólmsár og Nátthagavatn lítið vatn norðan  Geirlands, afrennsli þess sameinast Hólmsá skammt ofan við Gunnarshólma, sem rennur síðan í Elliðavatn. Talsvert er af fiski í ánni aðalega urriði 1-2 pund en í Nátthagavatni er talsvert af bleikju.

Stíflugarður var reistur fyrir ofan Gunnarshólma, en þá hækkaði yfirborð vatnsins, og var þar oft mjög góð veiði. Í ánni ofan stíflu var eingöngu urriði, að meðalstærð 1-4 pund og veiddust stundum fiskar yfir 8 pund. Áhrif stíflunar nýtur ekki lengur við og hefur veiðin á þessu svæði nánast horfið.

x

Check Also

Elliðaár í Elliðarárdal

Elliðaár eru ár sem renna frá Elliðavatni skammt frá Reykjavík, um Elliðaárdal og út í Faxaflóa. Árnar kvíslast og því heita þær Elliðaár en ekki ...