Fossá er ákaflega falleg á ofarlega í Þjórsárdal í Gnjúpverjahreppi, í um 120 km fjarlægð frá Reykjavík, og á upptök sín í Fossárdrögum. Hún sameinast svo Þjórsá rétt neðan við þjóðveldisbæjinn að Stöng.
Hjálparfoss sem er einn fallegri foss landsins er efsta svæði laxasvæðisins, en það nær svo samfleytt niður að ósum Þjórsár, um 2 km leið í stórbrotnu umhverfi.
Bestu veiðistaðirnir eru neðan Hjálparfoss, en bæði eru lax og silungur í ánni.
Einungis er heimil veiði á flugu og skal öllum fiski sleppt aftur.
Fossá – myndir frá ánni:
Þessi fær Toppeinkun. Flottir fiskar og nátturan maður.
Ótrúlega falleg á með vænum laxi.