Áhugaverð svæði

Reynisvatn 2/5 (1)
2/51

Reynisvatn er eitt fjölmargra smávatna innan borgarmarka Reykjavíkur og er staðsett í Grafarholti.
Regnbogasilungi, urriða, bleikju og laxi hefur verið sleppt í vatnið og veiðileyfi seld á staðnum.

Reynisvatn, eins og aðrar sleppitjarnir, er vinsælt hjá barnafólki, og öðrum sem eru að feta sín fyrstu skref í veiðinni, enda bókað mál að nóg er af fiski á staðnum og allur fiskur vel vænn.

Líklegt er að Reynisvatni verði lokað í enda október 2015.

Fish Partner

Ein umsögn

  1. Avatar

    Drullupollur en samt flottur staður fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í veiðinni.

    2/5

    2/5

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Voli

Voli er í nágrenni Selfoss og tekur einungis um 10 mín að keyra í Vola ...