Áhugaverð svæði
  • Höfðabrekkutjarnir

    Silungsveiði í nágrenni Víkur

Höfðabrekkutjarnir

Skammt austan við Vík í Mýrdal er ferðaþjónustubýlið Höfðabrekka í um það bil 190 km fjarlægð frá Reykjavík. Þarna eru þrjár tjarnir alveg við hringveginn, en í þær var sleppt fiski áður fyrr, bæði bleikju og urriða.

Eitthvað er af fiski enn í þessum tjörnum, þó sleppingum hafi verið hætt, og þá helst í stærstu tjörninni sem er næst við hringveginn norðanmegin.

Hægt er að versla veiðileyfi í tjarninar á Höfðabrekku.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Brúará - Veiðistaðavefurinn

Brúará – Spóastaðir

Brúará er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá ...