Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Öflugt veiðivatn með stóra urriða og vænar bleikjur
Kleifarvatn á Reykjanesi
Kleifarvatn á Reykjanesi
Kleifarvatn er á Reykjanesskaga, staðsett á milli Sveifluhálsar og Vatnshlíðar, í um 34 km fjarlægð frá Reykjavík. Auðvelt aðgengi er að vatninu, aka þarf Krísuvíkurleið og liggur vatnið meðfram þjóðveginum. Kleifarvatn er eitt af stærstu vötnum landsins, um 8 km2. að stærð og 136 m. yfir sjávarmáli. Mesta dýpi í vatninu er um 90 m. á móts við Syðri Stapa. Meðaldýpi í vatninu er um 29 m. Kleifarvatn og landið umhverfis það er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur veiðiréttinn. Kleifarvatn er frægt fyrir stórfiska og mælingar sýna mikið af fiski í vatninu, einnig hafa kafarar séð mikið…
Umsögn Veiðistaðavefsins
Verð veiðileyfa
Aðkoma að vatninu
Umhverfi
Möguleiki á afla
86
Mjög gott
Umsögn : Umsögn : Hér gefur að líta stjörnugjöf Veiðistaðavefsins. Þessi stigagjöf hefur EKKI áhrif á heildarstigagjöf notenda sem gefur að líta fyrir aftan nafn veiðisvæðis. Þetta mat er sjálfstætt og er eingöngu mat aðstandenda Veiðistaðavefsins.
Kleifarvatn er á Reykjanesskaga, staðsett á milli Sveifluhálsar og Vatnshlíðar, í um 34 km fjarlægð frá Reykjavík. Auðvelt aðgengi er að vatninu, aka þarf Krísuvíkurleið og liggur vatnið meðfram þjóðveginum.
Kleifarvatn er eitt af stærstu vötnum landsins, um 8 km2. að stærð og 136 m. yfir sjávarmáli. Mesta dýpi í vatninu er um 90 m. á móts við Syðri Stapa. Meðaldýpi í vatninu er um 29 m.
Kleifarvatn og landið umhverfis það er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur veiðiréttinn.
Kleifarvatn er frægt fyrir stórfiska og mælingar sýna mikið af fiski í vatninu, einnig hafa kafarar séð mikið af vænum fiski þar.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur hafið ræktunarátak í vatninu. Sumarið 2006 var sleppt um 10.000 ársgömlum urriðaseiðum í vatnið.
Sleppingum verður haldið áfram næstu ár auk þess sem slóðar í kringum vatnið hafa verið lagfærðir.
Veiði er heimil í öllu vatninu, og heimilt er að veiða allan sólarhringinn út tímabilið sem nær frá 15. apríl og nær til 30. september.
Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn, urriðinn virðist helst ginkeyptur fyrir agninu þegar fer að rökkva og nokkur alda er í vatninu. Þá er gott að veiða á móti öldunni.
Í vatninu er bæði bleikja og urriði.
Einungis er heimilt að veiða með flugu, maðk, og spón í vatninu.
Engin gistiaðstaða er við Kleifarvatn.
Reglur: Handhöfum Veiðikortsins ber að vera með kortið og skilríki á sér og tilbúnir að sýna það veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna. Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa. Bátaumferð á vatninu er bönnuð.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.