fbpx
Svæði sem vert er að skoða

Stíflisdalsvatn

Stíflisdalsvatn er í Þingvallahreppi, Árnessýslu við hliðina á Mjóavatni, en úr því rennur Laxá í Kjós til sjávar.
Stærð vatnsins er um 1,65 km²., mesta mælda dýpi er um 30 m., og er í um 178 m. yfir sjávarmáli.

Einungis urriði er í vatninu og er hann frekar smár.

Ekki hafa verið seld veiðileyfi í vatnið og að veiði þar er ekki heimil nema með leyfi landeigenda.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*