Svæði sem vert er að skoða

Myrkavatn

Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni.

Ekki er vitað um veiði í Myrkavatni, né hver getur gefið veiðileyfi, en vatnið ku tilheyra Þingvallakirkju.
Reynt hefur að leggja net í Myrkavatn í gegnum ís, en án árangurs.

Upphafsmynd: Arnbjörn Jóhannesson

 

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Langavatn á Langavatnsheiði

Langavatn er á Langavatnsheiði við hliðina á Hafravatni. Ekki er vitað um hvort veitt sé ...