Áhugaverð svæði
Heim / Laxveiði / Laxveiði á Suðurlandi / Hólsá – Vesturbakki

Hólsá – Vesturbakki

Hólsá – Vesturbakki er þekkt veiðisvæði neðst í vatnakerfi Rangánna, og tekur við frá neðsta svæði Hólsá – Borgarsvæði, sem er gamla neðsta svæði Ytri Rangár.
Svæðið er í um 85 km fjarlægð frá Reykjavík, en ekið er niður Þykkvabæjarveg áður en komið er inn á Hellu.

Svæðið hefur hingað til verið veitt með 4 stöngum, en með breytingum er það nú veitt með 2 stöngum, og er verðum á leyfum stillt í hóf.
Ekkert veiðihús fylgir svæðinu. Mikið framboð er af allskyns gistimöguleikum á svæðinu.
Hér er frábær veiðivon því allur lax sem gengur upp í Ytri og Eystri Rangár ganga hér í gegn.

Veiði s.l. ár. 2008 570 laxar, 2009 633 laxar, 2010 430 laxar, 2011 291 laxar, 2012 137 laxar 2013, 276 laxar 2014, 178 laxar

Fish Partner

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Sog – Alviðra

Sogið er 19 kílómetra löng lindá sem fellur úr Þingvallavatni. Það er vatnsmesta lindá landsins með meðalrennsli upp á 110 m³/s. Mikil lax- og silungagengd ...