fbpx
Svæði sem vert er að skoða

Tunga – Bár

Vatnasvæði Tungu/Bár er um 11 km langt eða frá gömlu brúnni við Bár skammt austan Selfoss að brúnni við veiðihúsið í Tungu skammt austan Stokkseyrar.
Gott veiðikort er til af svæðinu með vegamerkingum og bæjarnöfnum svo vel má átta sig á aðkomu að svæðinu og einstaka veiðistöðum.

Sjóbirtingur er aðall svæðisins en hann er kominn á svæðið fljótlega eftir að hans verður vart í ósnum.
Einnig fást venjulega nokkrir laxar á hverju sumri.

Veiðileyfi eru seld til almennings og eru 2 stangir leyfðar. Ekkert veiðihús er hinsvegar á svæðinu.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*