fbpx
Svæði sem vert er að skoða
Heim / Silungsveiði / Silungsveiði á Vestfjörðum / Miðdalsá í Steingrímsfirði

Miðdalsá í Steingrímsfirði

Miðdalsá er í Steingrímsfirði í Kirkjubólshreppi, Strandasýslu í um 300 km fjarlægð frá Reykjavík og einungis í um 12 km fjarlægð frá Hólamvík.
Hún á upptök sín í litlum tjörnum í um 330 metrum yfir sjávarmáli og rennur um fallegt umhverfi í Steingrímsfjörð sunnanverðan.

Mikið af vænni sjóbleikju gekk í þessa á áður fyrr, en það hefur dregið úr því seinni ár, og er að sögn ekki mikil veiði þar lengur. Á þessum tíma var veitt á 2 stangir í ánni.

Upplýsingar um veiði og leyfi er hægt að fá hjá Jóni Kristinssyni bónda í síma 451 3321.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*