Heim / Silungsveiði / Silungsveiði á Norðurlandi / Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er í um 90 km fjarlægð frá Akureyri og í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Húsavík.
Um er að ræða efra svæðið sem nær yfir þann hluta árinnar er tilheyrir Mývatnssveit og efsta hluta Laxárdals.

Því hefur verið haldið fram að þessi svæði séu ein bestu urriðaveiðisvæði í heiminum enda veiðast þarna þúsundir urriða á sumri í mögnuðu umhverfi og hafa veiðimenn verið að fá allt að 8 punda urriða.
Þetta er draumasvæði þurrfluguveiðimanna og þeirra sem kjósa að veiða andstreymis.

Seldar eru 14 stangir á dag í tveggja og þriggja daga hollum í Laxá í Mývatnssveit.

x

Check Also

Vesturhópsvatn

Vesturhópsvatn er staðsett  í Þverárhreppi í V.-Húnaþingi í um 200 km fjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er um 10.3 km2 at stærð og í um 19 ...