fbpx
Svæði sem vert er að skoða
Heim / Silungsveiði / Silungsveiði á Suðurlandi / Brúará – Böðmóðsstaðir

Brúará – Böðmóðsstaðir

Brúará er á suðurlandi í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu.

Keyrt er yfir brúna við Brúará og tekinn afleggjarinn til hægri í átt að Skálholti. Spóastaðir er næsti bær vestan við Skálholt, er á mörkum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar.

Veitt er frá nokkrum stöðum við Brúará, s.s. Spóastöðum, Sel, Efri og Syðri Reykjum, Böðmóðsstöðum.

Helst veiðist þar bleikja, en þó er þarna einnig urriði, sjóbirtingur, og lax.
Margir hafa gert ævintýralega góða veiði í Brúará, en mest veiða meinn á litlar púpur andstreymis.

Veiðileyfi eru seld frá nokkrum aðilum.

Gefðu svæðinu þína umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

x

Check Also

Fossá - Veiðistaðavefurinn

Fossá í Þjórsárdal

Fossá er ákaflega falleg á ofarlega í Þjórsárdal í Gnjúpverjahreppi, í um 120 km fjarlægð ...