Heim / Veiðileyfasalar / Fish Partner

Fish Partner

Þingvallavatn Kárastaðir

Þingvallavatn Kárastaðir

Kárastaðir er svæði við Þingvallavatn í Þingvallasveit í Bláskógabyggð og er í um 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. Þingvallavatn er í um 100m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 84 km2 að flatarmáli.  Mesta dýpi er um 114 m.  Þingvallavatnið er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér stóran hóp af fastagestum. Náttúrufegurð og saga gerir Þingvallavatn  einstakt meðal ...

Lesa meira »

Norðlingafljót

Norðlingafljót er ein fallegasta laxveiðiá landsins, en áin á frumupptök í Efri Fljótadrögum, uppi undir Langjökli. Norðlingafljót að hluta til dragá en einnig með veruleg lindáreinkenni. Frá upptökum rennur það til vesturs, norðan Sauðafjalla, Þorvaldsháls og Hallmundarhrauns uns það nær byggð, efst í Hvítársíðu. Á þessari leið falla til þess ýmsir lækir og kvíslar úr vötnum og uppsprettum. Einnig smáar ...

Lesa meira »

Tungufljót í Skaftártungu

Tungufljót er 4 stanga silungsveiðiá í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu í um 232 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 30 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri. Þetta er vantsmikil bergvatnsá  sem á upptök sín á hálendinu ofan Skaftártungu, auk ýmissa lækja sem koma frá Bláfjalli. Tungufljót sameinast svo Ása-Eldvatni þegar komið er niður á láglendið. Tungufljótið rennur um mjög fjölbreytt og fallegt landslag ...

Lesa meira »