Áhugaverð svæði
Heim / Silungsveiði / Silungsveiði á Hálendi (page 5)

Silungsveiði á Hálendi

Veiðivötn 5/5 (1)

Stærst vatnanna eru Litlisjór sem er um 9.2 km2 að flatarmáli, Grænavatn sem er 3.3 km2, og Snjóölduvatn sem er 1.6 km2 að flatarmáli. Þessi vötn eru ekki gígvötn og voru til fyrir árið 1480. Tjaldvatn og Breiðavatn eru grynnst, meðaldýpi þar er einungis um 1-3 m. Á neðri hluta Veiðivatnasvæðisins eru gróðurlitlar vikuröldur og melar áberandi í umhverfi vatnanna ...

Lesa meira »

Álftavatn á Rangárvallaafrétti

Álftavatn á Rangárvallaafrétti er á hálendinu fyrir norðan Mýrdalsjökul á milli Torfajökuls og Tindafajallajökuls. Vatnið er í um 160 km fjarlægð frá Reykjavík, er í um 530 metra hæð yfir sjávarmáli og að flatamáli er það um 1.10 km2. Álftavatn er við Laugaveginn, gönguleiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Við Áltavatn er skáli Ferðafélags Íslands. Húsin við Álftavatn voru reist ...

Lesa meira »