Áhugaverð svæði
Heim / Laxveiði / Laxveiði á Suðurlandi (page 4)

Laxveiði á Suðurlandi

Skógá – gamalgróin á undir Eyjafjöllum

Skógá gamalgróin á við Skóga undir Eyjafjöllum í um 150 km fjarlægð frá Reykjavík. Þetta var ein besta bleikjuveiðiá landsins og er vaxandi laxveiðiá með öflugri fiskirækt. Skógá á upptök sín undir Fimmvörðuhálsi og renna í hana ýmsir lækir og litlar ár áður en hún kemur niður að Skógafossi, og orðin þá allmikil á. Veiðisvæðið er um 7 km langt ...

Lesa meira »