Svæði sem vert er að skoða
Heim / Iceland Outfitters
Iceland Outfitters

Iceland Outfitters

Iceland Outfitters er fjölskyldufyrirtæki sem starfrækt hefur verið í nokkur ár með það markmiði að bjóða upp á skipulagðar stangaveiði-, og skotveiðiferðir um allt Ísland í hæsta gæðaflokki.

Viðskiptavinir Iceland Outfitters koma frá öllum hornum heimsins, einstaklingar, fjölskyldur, og fyrirtæki. Iceland Outfotters býður eingöngu upp á gæðaferðir í bestu veiðiár, veiðivötn, og skotveiðisvæði Íslands fyrir viðskiptavini sína.

Iceland Outfitters - Harpa Hlín - VeiðistaðavefurinnHarpa Hlín Þórdardóttir

CEO/Eigandi – sala ferða
Harpa Hlín hefur yfir 15 ára reynslu á sviði sölu og skipulagningu veiðiferða fyrir ferðamenn frá öllum heimshornum.
harpa@icelandoutfitters.com

 

 

Iceland Outfitters - Stefán - VeiðistaðavefurinnStefán Sigurðsson

CFO/Eigandi – veiðisnillingur/skotveiðimaður – sala ferða
Stefán er veiðimaður af guðs náð og hefur veitt allt sitt líf. Hann hefur það á sinni könnu að skipuleggja allar ferðir frá A til Ö.
stefan@icelandoutfitters.com

 

 

 

Hrauntunga 81, 200 Kópavogur
Sími: 855 2680
icelandoutfitters@icelandoutfitters.com