Hvammsvík

Hvammsvík er lítið vatn sem búið er að loka fyrir samgang til sjávar, við sunnanverðan Hvalfjörð, skammt frá bænum Hvammi.
Í það var sleppt fiski til veiða, mest regnbogasilungi en einnig öðrum tegundum. Meðalþungi fiska var nálægt 3 pund.

Ekki er vitað til að Hvammsvík sé lengur í rekstri með veiði, en Hvammsvík er nú í eigu Orkuveitu Reykjavíkur þar sem hægt er að nálgast upplýsingar og veiðileyfi í símum 566-7023 og 893-1791.

x

Check Also

Voli – veiði nærri Selfossi

Voli er í nágrenni Selfoss og tekur einungis um 10 mín að keyra í Vola frá Selfossi til austurs. Svæðið er mjög stórt, eða með ...