Svæði sem vert er að skoða
Heim / Laxveiði / Laxveiði á suðurlandi (page 4)

Laxveiði á suðurlandi

Ölfusá svæði 1 & 2

Ölfusá er vatnsmesta á landsins en hún verður til þegar Sogið hefur runnið í Hvítá skammt austan við Ingólfsfjall. Ölfusá er um 25 km löng og hefur vatnið að mestu leiti þann lit er einkennir Hvítá og önnur jökulvötn þó, munar mikið um tært lindarvatni úr Soginu, en þess gætir meðfram vestari og nyrðri bakka árinnar alveg að bæjarmörkum Selfossbæjar. ...

Lesa meira »