Heim / Laxveiði / Laxveiði á Norðurlandi

Laxveiði á Norðurlandi

Svalbarðsá í Þistilfirði

Svalbarðsá í Þistifirði er laxá á Norðausturlandi. Þistilfjörður er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við Melrakkasléttu en norðan við Langanes. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum. Þistilfjörður er í Norður-Þingeyjarsýslu og er sérstakt ...

Lesa meira »

Hrútafjarðará

Hrútafjarðará þriggja stanga laxveiðiá, er í Hrútafirði í um 160 km fjarlægð frá Reykjavík, og á upptök sín í Króksvatni á norðanverðri Tvídægru auk tjarna norðan Nautavatns. Þessi á hefur um árabil verið ein besta og vinsælasta laxveiðiá landsins með 450 laxa meðalveiði á síðustu 10 árum sem telst dágott miðað veið að einungis er veitt á 3 stangir. Veiðisvæði ...

Lesa meira »

Blanda 2, Austur-Húnavatnssýslu

Blanda 2 er annað svæðið í Blöndu, sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið ...

Lesa meira »

Blanda 1 neðsta svæði Blöndu

Blanda 1 er neðsta svæði Blöndu, sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um ...

Lesa meira »

Hallá, við Skagaströnd

Hallá er á norðurlandi sem fellur í Húnaflóa rétt utan við Skagaströnd 280 km fjarlægð frá Reykjavík. 10 mín akstursfjarlægð frá Blönduós. Þetta er 16 km. löng dragá, en veiðisvæði árinnar er hinsvegar um 10 km að lengd. Það eru margir maríulaxarnir sem komið hafa úr Hallá sem er tilvalin fyrir fjölskyldur og minni hópa. Þetta er lítil og viðkvæm ...

Lesa meira »

Laxá í Aðaldal- Nesveiðar

Laxá í Aðaldal Nessvæðið er margrómað veiðsvæði og  er staðsett í um 12 km fjarlægð frá Húsavík. Til að komast á svæðið er ekinn er þjóðvegur 1 frá Akureyri til Mývatns. Við Húsavíkurafleggjara er beygt til vinstri niður með Skjálfandafljóti og ekið sem leið liggur að Aðaldalsafleggjara við Ýdali.  Þar er ekið til hægri og strax aftur til vinstri inn ...

Lesa meira »

Fnjóská í Þingeyjarsýslu

Fnjóská í Þingeyjarsýslu í um 40 km fjarlægð frá Akureyri. Fnjóská er vatnsmikil dragá sem rennur norður endilangan Fnjóskadal og um Dalsmynni í Eyjafjörð, skammt frá Laufási. Hún er um 117 kílómetrar að lengd og telst vera níunda lengsta á landsins. Fyrr á tíð – á síðasta sumartímabili ísaldar – mun hún hafa fallið um Flateyjardalsheiði og til sjávar í ...

Lesa meira »

Skjálfandafljót – laxasvæði

Skjálfandafljót - Veiðistaðavefurinn

Skjálfandafljót er jökulfljót sem á upptök sín í Vonarskarði sem er á milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls og fellur til sjávar í Skjálfanda. Fljótið er í um 450 km fjarlægð frá Reykjavík, í um 27km fjarlægð frá Húsavík, og er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar ...

Lesa meira »

Tjarnará á Vatnsnesi

Tjarnará á Vatnsnesi - Veiðistaðavefurinn

Tjarnará er utarlega á vestanverðu Vatnsnesi í um 222 km fjarlægð frá Reykjavík, en Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Áin fellur um 15 km vegalegd um Þorgrímsstaðardal frá upptökum sínum í Vatnsnesfjalli. Tjarnará heitir í raun Tunguá þegar hún fellum um Þorgrímsstaðardal, en breytir svo um nafn og fellur til sjávar sem Tjarnará. Þessi viðkvæma dragá getur ...

Lesa meira »

Vatnsdalsá

Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu í um 220 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún er dragá, 74 km löng frá upptökum, sem gerir hana að 16. lengstu á landsins. Upptökin eru upp á Haukagilsheiði, og Grímstunguheiði þar sem hún safnar í sig vatni, og rennur svo niður í Vatnsdal, sem er rómaður fyrir mikla náttúrufegurð. Fjölmargir lækir og ár renna ...

Lesa meira »

Miðfjarðará í Miðfirði

Veiðistaðavefurinn - Miðfjarðará

Miðfjarðará rennur um Miðfjörð í Vestur-Húnavatnssýslu í um 180 km fjarlægð frá Reykjavík, og fellur til sjávar í botni Miðfjarðar innan við Hvammstanga. Miðfjarðará verður til við sameiningu Núpsár, Austurár, og Vesturár, en samanlagt vatnssvið þessara áa er töluvert, en Miðfjarðaráin sjálf er hinsvegar einungis um 13 km löng. Efstu upptök ána þriggja liggja uppá á heiðunum suður af Miðfjarðardölum, ...

Lesa meira »

Gljúfurá í Húnavatnssýslu

Gljúfurá í Húnavatnssýslu

Gljúfurá er tveggja stanga bergvatnsá í Húnaþingi á Norðvesturlandi, í um 250 km fjarlægð frá Reykjavík, mitt á milli Víðidals og Vatnsdals, og í raun skilur á milli A-Húnavatnssýslu og V-Húnavatnssýslu. Áin rennur um hrikalegt umhverfi frá upptökum sínum í sunnanverðu Víðdalsfjalli, í um 28 km vegalengd og fellur í Hópið. Áin er hinsvegar fiskgeng um 10 km vegalengd frá ...

Lesa meira »

Mýrarkvísl í Reykjahverfi

Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er í mikilli náttúrufegurð í Reykjahverfi við Húsavík í um 465 km fjarlægð frá Reykjavík, en í einungis um 10 km fjarlægð frá Húsavík. Þetta er dragá, með drjúgum lindáreinkennum, og er ekki mjög stór. Hún á upptök sín í Langavatni og er um 25 km vegalengd frá vatni og niður að ósi við Laxá í Aðaldal, en áin ...

Lesa meira »

Blanda svæði 4

Blanda IV

Blanda svæði 4 er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi. Áin rennur í gegnum Blönduós. Blanda á uppruna sinn í Hofsjökli og í hana renna fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um 2300 ferkílómetrar. Blanda rennur ofan af Eyvindarstaða- og Auðkúluheiði sem er um ...

Lesa meira »

Blanda 3 – veiði ofarlega í Langadal

Blanda 3 er svæði í Blöndu sem er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu á Norðvesturlandi og rennur í gegnum Blönduós, í um 240 km fjarlægð frá Reykjavík. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli en einnig renna í hana fjölmargar bergvatnsár af húnvetnsku heiðunum. Áin er um 125 km að lengd, sem gerir hana að áttundu lengstu á landsins, og er vatnasviðið um ...

Lesa meira »

Húseyjarkvísl í Skagafirði

Húseyjarkvísl

Húseyjarkvísl er í Skagafirði í um 290 km fjarlægð frá Reykjavík, rétt við Varmahlíð, á upptök sín sunnan við Mælifellshnjúk á hálendinu, og fellur í vestari kvísl Héraðsvatna. Áin hlykkjast í gegnum þetta mikla söguhérað landsins í stórbrotnu umhverfi, og er laxgeng allt að Reykjafossi. Ofan Reykjafossar kallast áin Svartá. Húseyjarkvísl, með sitt 12 km langa silungasvæði, hefur fest sig ...

Lesa meira »

Reykjadalsá í Reykjadal

Reykjadalsá

Reykjadalsá er um 35km löng á í Þingeyjarsýslu í um 435 km fjarlægð frá Reykjavík, og um 55 km fjarlægð frá Akureyri, rennur um Reykjadal þar sem hún fellur í Vestmannsvatn. Úr Vestmannsvatni rennur svo Eyvindalækur sem er um 4 km langur, en í honum er einnig nokkur veiði. Þess má geta að Vestmannsvatn er innan Veiðikortsins. Reykjadalsá er afskaplega ...

Lesa meira »

Laxá í Nesjum – Skagaheiði

Laxá í Nesjum er á Skagaheiði, en Skagaheiði er stórkostlegt land sem fáir þekkja, þar er töfrandi fegurð og heillandi möguleikar til útivistar. Landslagið er tiltölulega lágt, yfirleitt undir tvö hundruð metrum. Stórar klettaborgir breiða víða úr sér og í lægðum á milli þeirra eru veiðivötnin sem vart eiga sinn líka hér á landi. Vegalengd frá Reykjavík er um 340 ...

Lesa meira »

Fljótaá, á með sjóbleikju og laxavon

Fljótaá er sjóbleikju og laxveiðiá í Holtshreppi í Fljótum í Skagafjarðarsýslu í um 440 km fjarlægð frá Reykjavík og um 25 km fjarlægð frá Siglufirði. Þetta er 8 km löng 4 stanga laxveiðiá sem einnig er mjög þekkt fyrir góða bleikjuveiði og á upptök sín í Stífluvatni. Veiðisvæðið sjálft er um 5 km langt og eru merktir veiðistaðir um 65 ...

Lesa meira »